Svava - 01.12.1899, Blaðsíða 4

Svava - 01.12.1899, Blaðsíða 4
244 SVAVA [ IV, 6. Eu uð dufla og dvekka víu Dágott Ijykir flestum. ‘ FÁTÆKT. Ekki lief ég eiuskildiug í eigu minui, Eg get því með oiði ueitað, Þó alstaðav veiði lijá mér leitað. ANDVARP. Anguv særii' hjartað. 0, j)ú mitt ijúfa líf, Læðist að þér sorgin og bölsollið kíf. Enginu nær í huiminum fullsælu og frið; En flest er hsegt að sigra, ef drottinn veitir lið. Á SLARKVEGI. Að slampast um slarkveg lífsius, Að slaga um öldur kífsins Eiust mörgum mauui súrt; Að synda um sauruga polliuu Og svelta og strita’ eius og skollinn —Það sýnist í sannleika 'púrt. * * * En—þrýstu frá þér, þreytast okki máttu; Hug og dug ef að eins áttu, Aldrei þig neitt buga láttu.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.