Svava - 01.12.1899, Page 5

Svava - 01.12.1899, Page 5
SVAVA 245 1V’ 6' ] V í s i t a z í a , Eftir Guðmund Friðjónsson. IjALÚE oiiin í iNorðuilandi heitir Laugidalur. liann liggur tniili fjalls og lieiðar og á. niilli fjalls og f'iöl'U. Jíjallið gætir hans að vestan og sunnan, heiðin • aUstan og hatið að norðan. Uann iiefði annars eins vel getað heitið Mjóvidalur fc6a Ujúpidalur, því bæði er hann djúpur og mjór. En j ^ðfeðrum hans og forráðatnönnum heíir eklci joóknazt að ^ÍQa hanu öðruvísij því í öllum forhhréfum og skýrtein- Uui> sem ná alt fram undir raiiöa söguöld, er. hann jafn- l'a kendur við lengdina. Dalurinn er hag'lega geiður, sem vænta má, því að ^'ghagar suillingshendur hafa sniðið hann og smíðað ®ftir rakleiddri gruudvallar-hugsun. Hann er sorfinn uiður í eldsteyptan hlágrýtis grunn fjalllendisius—þráð- ^ihn eins og lengdarlína, sem stefnir á heimskautið. ^ama hádegis evktamark er á öllum hæum dalsins :

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.