Svava - 01.12.1899, Side 6
246
SVAVA
[ IV. 6.
ít fjulliiiu Blesa, sem steudur fiamau við bygðina og ber
hátt við himin. Jölculf'önn liggur jafnan norðan í tindi
tjalsins, líkt og biesa framan í stórgrip, og ber hann því
þetta nafn. Og sarni geisli miðnætursólarinnar skín eftir
dalnum endilöngum. þegar húu situr uppi og vakir.
Enn |)á sofa allir Langdælingar, ungir og gamlir.
Miðnætursólin horfir á dalinn, en dalurinn ekki á liana.
Þeir bíða þoss, að útleudingar ýti við þeiin, konni þeiin
að horfast í augu við þessa ástargyðju vornæturinuar, sem
jafnvel blágrýtissteinarnir gráta af iöngun eftir að líta,
meðan ylur hennar nær ekki að venna þá.
Steinarnir gráta í vöku, en jurtirnar 1 svefni.
Meiri áhrifum hefir enginn náð en þeim að láta sof-
andi verur gráta, en njóta þó svofnsius.
• Þá er friður og þögn í öllum Langadal, að undan-
toknum iækjanið og liudaskvaldri, sem ymur í mjúkum,
lágum tónum, sem eru kjörnir til að dáleiða heyrn og
sjón einmana, roikaudi liugar. Fuglarnir þegja allir og
liggja niðri — eggjamæðurnar í hreiðrum síuuin og snúa
sér móti sólunni milli svefns og vöku.
Þegar sólin kemur upp í miðri austurátt, skín hún
þverbeint yfir heiðina og dalinn. — Þá er dalurinn í tví-
litri heklu--rósvauðri að ofan on mórendri að ueðan.