Svava - 01.12.1899, Side 7
SVAVA
247
IV, 6. ]
Sólin í'oðiii' hiinn ofnn frá efstu eggjum niðiir ú móu
v‘ð heiðina, þangiið sem ó.-slitinu gróðui' og samield
grœnka eiga óðal og fóðurleifð á hverju sumri.
En á kvöldin þverg'irðir dalurinn geislastraumiun
löugu fyrr eu sóliu gengur í halið. Forsæla og kvöid-
kali leggja því uudir sig <illau Laugadal, uokkrum kiukku
Stuudum áður eu sóliu býður góða uótt upp á öræfuuum,
sem BLesi rœður ylir, og í jreim sveitum, sem lregið lntfa
llugrúman og víðleudan sjóndeildarhriug.
Þó að Langdæliugum jryki ekki ómaksius vert að
horfa á sólina, jregar húu skíu inueftir daluum, þá hafa
Í*eir jafnan reyut sig viö haua í íjalliuu á moiguaua og
í heiðiuui á kvöldiu. Þeir reuua í kapp við sólskiuið í
íjallinu; reyna að vera því jafn tijótir ofau á kvíabóiin.
frá þeiin stað, sem sóiiu lieíir fyrst skiuið á þá uppi í
hrattanum. Eu hiuir, sem búa undir lieiðiuui, kosta
kapps um að ná síðustu geislum kvöldsólarinuar uppi á
keiðarbrúninni, þótt húu sé geugin uudir fjallsbrúuiua
biðri í daluum, þegar þeir taka á rás upp eftir brekkunui.
Smalamir hafa sína brekkuna hverjir til umráða og
yfirsóknar. Það er fyrir þá sök, að á rennur eí'tir miðj-
bni dalnum, sem er merkilíua milli eystri og vestri bygð-
ai' dalsins. Áiu skiftir svo vel og greiuilega miih jarð-
anua, að hagbeitardeilur og engjamisklíður verða að láta