Svava - 01.12.1899, Blaðsíða 10

Svava - 01.12.1899, Blaðsíða 10
250 SVJlYA. [ IV. 6. Júlíiuáuuðui’ sigldi EÚkvitnilega í saiua kjölfaiið. Fjóitán sólir hans voiu uú af hinini; en allar höfðu Jiær risið upp og runnið til viðar, án þess regnflóka eða lausa- skúr diægi fyrir nokkra Jieirra. Þulta voru erfiðir tínaar fyrir grasvöxtinn, einkuni Jpó í innanverðuru dalnuru; Jjví að Jiar var hálendari og þurr- ari í rót. I'lestar nætur var frost og því meira sem fjær dió sjónum og Jjar var líka hitinn miklu sterkari á dag- inn. Þaó vur bæði, að hofgolan náði þangað seinna, enda var allur raki gufaður úr henui, Jjegar ínneftir dalnuni dró, sem hún hafði flutt með sér úr nægtsbúri l.ánar. Langdælingar börmuðu sér sáran yiir þurkinuin. Ungu mönnunum lnutu hreystiyrði af vörum, en ekái gekk þeim J)ó þetta mjög nærri hjarta. Sumir þeirru gripu livert tækiiæri, sem Jjeir gátu, til þess að baöa sig í ánni og reyna sundtök, og J,ótii þeim gott, að sólin velgdi hana fyrir þá. En feðrum þeirra og forfáðamönn- um fanst þetta lítil nauösýn; þeim þótli stráunum meiri þörf á vætuuni, ef þess hefði verið kostur. Gömlu mennirnir hristu höfuðiu yfir rýrðarsvip sprottunnar og mintu skaparann á, að haun yrði að ráða bót á þessu moini, svo velgengui þeirra væri ekki stofnað í opinu voða og augljósa glötun. - Bændurnir hvörfluðu döprum augum yfir gráýrðan

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.