Svava - 01.12.1899, Page 12

Svava - 01.12.1899, Page 12
262 SVAVA [IV. C. dal. Það lá sunnan og vcstan í öiblásnu lalíöaihalii— eins og landey í eyðimörku. Melar, sandarog blásin börð höfðu numið alt landið ofun. við túuið og til beggja enda og lagt það undir sig. En fyrir neðan það iá mosavaxin hárðvellis grund, sem naumast fékk eiginlegan gróðrarlit fyr en sumri tók að halla og rigningar og aukuar næturdaggir frjóuðu allar jarðir, sem grasrót höfðu yfir að ráða. Hún hafði legið jjarna frá ómunatíð og beðið þess í þúsund ár, að hennt væii sómi sýndur og veitt réttindi ræktaðrar jarðar. Þessi voitíðvar engin náðargjöf sprettunni í Brokku. Túnið lá þarna í hlébyrðu við hafáttina, svo að hún uádi aldrei að bleyta jarðvegiun til hlýtar. Það þoldi ekki viku þurk, auk holdur iengri—stóðst hann ekiú af eigin ramleik; en nú hafði það verið iveggja mánaða bólstöð brennandi sólarhitans. Sprettan í Brekkutúni er að miklu leyli háð því, hveruig viðrað hetir næsta liaust á undan. Þegar bæri- tega vorar, sprettur túnið vel; haii snjór komið á þíöa jörð í heiðinni að haustinu, þá hleypur vatnið í jörðina að vetrinuin í hlákum og á vorin þeg&r snjóa leysir, og síast alt suim.iið fiam og niður í hfekkuna og birgir jaiðveginn með raka. Itæturnar þurfa þá ekki að teygjn sig eftir honum uema á hálfa luið við þ.ið, sem þeim er

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.