Svava - 01.12.1899, Qupperneq 13
SVAVA
253
IV, G. ]
mögulegt og er þá jafnvel betra, ac' bilar séu moiii en
ruinni.
Hausfið áður en þessir atbuiðir geiðust, hafði snjó-
iun lagt á gaddfrosinn jarðveg heiðarinnar og rann ]pví
ult vatuíð ofan af iienni. h'yiir þessa sönni sök voru bæa-
|ækir dalsins næslum^ Jþurrir, jpegar fratn á sumarið 1 eið,
uinkutn Jpeir, sem áttu upptök sín í heiðinni. Hinir ent-
Ust betur, sem spruttu upp í íjallinu vestan megin, því
hjarniannir iágu uppi í efstu giljadrögum og grjótum
laugt fram á sumar ; en stundum biðu ]pær haustsnjóanna.
Brekka er talin í betri jarða röð þar í dalnum — 20
hundruð að fornu mati. Túnið heíir að iíkindum verið
hetra á dö°um hinna misvitru mauna, sem unnu að jarða-
Uiatinu; því blásturinn gengur á það jafnt og ]pett og
niarkar djúpt fyrir. Hanu lieiir gert djúpa stýfingu og
sargað margaf skorur niður í stýfiuguna. Aður en túnið
fókk þetta soramark á sig, hetir heiðin verið víði vaxin
°S lynggróin alt heim að túllinu og heíir þar þá verið
gott undir hú og landskostir miklir. TÍtbeit góð er þó
i lieiðinni enn í dag, þegar all-langt dregur frá bænum,
°g er þar þrautasnöp löngum, þó að jarðbönn og bagleys-
‘ur séu annarstaðar. —Engjárnar eru seigslægar og
suöggar og gefa jafnan af sér moðsmáan heysalla, hver-
Ulg sem viðiar og í áii lætur.