Svava - 01.12.1899, Side 14

Svava - 01.12.1899, Side 14
254 SVAVA [ IV, G. Á þeim tíma, sem kii'kjunjólinn íslenzki tók að feyskjast, var Brekka tvíbýlisjörð og hét hvortveggja bóndinn Páll. Annar þeirra var Sveinsson og kallað- ur Páll betri; hinn var Jónsson og nefndur Púll verri. En um það voru skiftar skoðanir, livoit þetta væru réttnefni. Sumir meun höfðu þá skoðon, að Páil beti'i væri í raun réttri verri Páli og „verri“ Páli betri Páll. Betri-Páli var þeirra lítið eiU eldri. llann haíði fengið hálfa Brekku í heimanmund með konu sinni; sjálfur átti hann þá nokkurt erfðufé. Honum liafði geug- ið seint og iila að fá kouuua, til að rétta sér henditia og fyigja sér inn að altarinu; enda varð sú för henni tii lítiiiar hamingju. . Hann hafði verið drykkfeldur jat’n- an, og var það einkum fyrir þá sök, uð konan hélt að sér hendinni svo fast og lengi, sem húu gerði. Eu þeg- ar ekltert ætlaði að duga og birnan varð eliki unnin, gekic hann í bindmdi, sem vara skyldi til dauðidags. Þetta hreif. líonan varo_iionum sainferða inn að aitarinu og þar vann liann það heit, að breyta við hana svo soin krislnum manni sómdi. Eu skainma stund höfðu þuu saman verið, þegar þetta kristilega góðmenslcuheit gleynid- ist. Fyrst skifti hann trygð siuni og elsku miiii konunn- ar og liöskunuar—hafði hægri heudina á báðum til skift-

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.