Svava - 01.12.1899, Page 16

Svava - 01.12.1899, Page 16
»56 SVAYA [ IV. 6. þangað, fyiir meira en tíu árum, og uú á kloifum vegi uð borg.\hana. Þó var hann fjölskyldumaður, hafði ver- ið snauður að fó, er hann kvongaðist og engin höpp hlot- ið—nema góða konu og efnileg börn. Eu hann vur spar- neytinn. og,_regiumaður og kouan einnig. Grannar hans töldu liann sérvitran og' einþykkau, enda var hann fá- skiftinn og' ómannbiendiun, sótti lítið tii aunara og var fárra manna nauðleitamaður. liðtri-i’áll fór vöruferð sína í kaupstaðinn á laugar- daginn í þrettándu viku sumars; þá hafði iViil iiinu lok- ið vöruferð sinni og byrjaði túnsiáttinu um kvöldið. llann hafði komið heim á laugardagsnóttina, svaf frum um hádegið og hóf sláttinn um miðaftán. lol haus og tæki voru á reiðum höndum og öli heyskapai'-áhöld á takteini í röð og; regflu. Túninu var skií’t í tvo hluta jafustóra og lá merki- líuan þvert eftir brekkunni. JSTeðri hlutiun var allvel loðinn, einkum Páls verra, því hann var hetur hirtur og varinn. Eu að því skapi er ofar dró þvarr sprettan jafnt og þéfct og á miklu svæði ofan tii var húu öll kolbrunn- in og rótin skorpin og sprungin. Kvíagatan lá gegn um túnið og byrjaði Páll að slú meðfram lieuni. Þðgar kona haus kom af kvíunum um

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.