Svava - 01.12.1899, Side 17

Svava - 01.12.1899, Side 17
SVAVA 257 IV, 6. ] kvöldic', setti hún nijóllcui'föturnar niður d götubakkann ug' gekk til bónda síns, sem stóð við ortið þar akamt frá og livaiti ijáinn. Hann hafði stöðvað orfendaun í einum niúgnum, því &ð rótin túnsins var svo hörð, að orfend- inn markaði haua hvergi, jpótt honum væri höggvið í h.ina afalefli. Páll var í skyrtunni einni saman að ofan, og hafði sprett frá bringunni, til Jpess að kæla sér. Svita- dögg var á andlitinu, sem var mórautt og veðurbitið upp á mitt onnið, þangað, sem höfuðfatið hlífði. Hú hafði hann varpað liúfunni af rennvotu hárinu, sem kvötdsólin og blælygu náttkælan léku um. Konau gekk til hans, tók klút úr vasa sínum og þerði houum notalega um andlitið. „Er ekki óttalega Seigslægt núna?“ spurði húu og leit til hans vingjarn- lega. „Jú, það er ákallega soigt; rótin er svo seig og hörð, að ljáinu barkar báðu megiu. Líttu bara á“. Hann tók kníf úr vasa sínum, opuaði haun og tók að skafa börk- inn af ljáuum, sem var fastur og þykkur eins og ryðskóf. „Ljárinn er staniur i grasinu þegar hann er svona á »ig kominn“, mælti hann. „Já, það má nærri geta“--sagði hún. „Viltu nú ekki fara að hætta? Þuð er ilt að ganga fram af sér Svava IV, 6. h. 17

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.