Svava - 01.12.1899, Qupperneq 31
SVAVA
271
IV. 6. ]
Himn ímynduði sér þegar að það myndi vera miígkona
sín, prinsessa Jutta, og reið á móti henni ásamt diotn-
ingu sinni og hirðmönnum. Þegar það mættist stóðu
kveðjurnar yfir langan tíma, tóku þó enda oins og alt
annað.
Systurnar föðmuðust iunilega, og drotuingin gvét
gleði, en meðan það stóð yfir liorfði Jutta stöðugt á
konunginn.
Valdimar var fríður maður, þó ekki væri liægt að
segja með sönnu að hann væri kavlminnlegur, enda hóf
kvenfóllcið fríðleika hans til skýjanna og sagði, að hann
væri sá fríðasti maður í heiminum. Þar af leiddi að
Valdiuiar varð munaðarseggur og hugsaði meira um að
fullnægja fýsnum sínum "en að stjórna landi og lýð.
Kouungur heilsaði Juttu kurteislega, en af því húti
kafði biæju fyrir andliti gat hann ekki séð fegurð lienn-
ai'i en uudir eins og hann sá Eagnhildi Guðmarsdóttir,
Vai'ð hanu hrifinn af fegurð hennar og gaf sig eingöngu
v;ð henni.
Þetta sá Sigwart munkur og varð harla glaður yfir
Þ'í. Hann vissi að konungur var léttuðugur og gat sér
^il um afleiðingarnar.
Hcgar kveðjunum var lokið, var haldið áfram til
kallarinnar.