Svava - 01.12.1899, Síða 32
272 SVAVA [ IV, 6.
Sigwart munkur, ánægður yíir horfumun, roið nú íu
Guðmars og sagði:
‘Eg ætla að ríða ofan í bæinn til að vera mér út um
herborgi'.
‘Gerðu J)að, faðir Sigwart', sagði Guðmar, ‘en gloymdu
ekki að þú átt að hafa sambýlismann1.
‘Hver verður þ.ið?‘ spurði munkurinn undfándi.
‘Edmund; ég hefi ákvarðað að hann búi hjá þér, til
þess að lianu geti haldið áfram námi síuu‘.
‘A hann að búa hjá mér?‘
‘Já, og þú verður því að sjá urn að bústaður ykkar só
nógu rúmgóður1.
‘Eg skal hlýða skipun yðar, herra riddari'.
‘Láttu mig svo síðar í dag vita hvar þú ert niður
kominu‘.
Munkurinn yfirgaf nú fiokkinn og roið ofan í bæinn,
ou flokkurinn hélt áfram u}ip að höllinni og sté þar af
hestunum.
Faðir Sigwart krosslagði hendurnar á brjósti sér, þeg-
ar hann reið ofan í bæinu, og lét hestinn lötra fót fyrir
fót.
Hann brosti viðbjóðslega iivað eftir annað og taut-
aði : ‘Hefnd vil ég fá. Hefnd.......‘
* *