Svava - 01.12.1899, Qupperneq 33
SYAYA
273
IV, 6. ]
^ 7'7NAN við einn gluggan í riddarasalnum á slotiuu
stóðu tveir menn, þeiv voru að horfa á þegár systurn-
ar heisluðust.
Anuar þessara manna var hár og herðabreiður, alvar-
leguv á svip og dimmur í andliti. Fríður var hanu ekki,
1 þeim skilningi sem kvenfólk tekur það orð, en hann
var tignarlegur samt sem áður. Drættirnir krjng uin
ötunninrr hentu á þrek og viljafestu. Þessi mnður vav
Aiíigafis hertogi, bróðir Yaldimars konungs.
Sá sein stóð við hlið hans var Ture Ketilsson Bjelke,
■> iarlegnr og virðingarverðuv maður.
Hertogatitillinn vai nýr í Svíþjóð í þá daga. Birgir
jurl tók sér þann' titil fyrstur, og svo;gekk hann að ertð-
utn til sona hans. Maguiis hertogi fékk Södernatnland
'neð Nyköpinghúsi. Hvað Eiríkur hefir fengið, vita liieim
ekki, ert varia hetir hann lengi notið arfs síus. L' tu Bengt
Var ekkf að.tala, þar eð hann^gerðist geistiegrar stéttar
utaður og varð á endanum biskup í Líukaupangi.
Um þetta ntund var Magnús hertogi í kynnisför hjá
oróðui' sínum. Aldrei kom þeim bræðrum vel samau,
00 t>egar þoir voru innan um aðra, létn þeir ekkert á
tví bera svo enginn vissi neitt urn það.
Svaya IV, 6. h. 1*