Svava - 01.12.1899, Page 40

Svava - 01.12.1899, Page 40
280 SVAV A. [IV. G. •Eu h vtrs vegna', sagði niunkui'inn enn freniur, ‘þeg- ir Jieugurinn og segir ekkert. Jæja, fyrst hann ekkeit segir, þá veið ég uð spyrja—en, þunu kenrur hann‘. Edinund kom inn, fölnr og sorghitinn, eins og hann hafði verið þennau tíma sein hann var húinn uð vera í horginni, og lieilsaði naumleka munknum, settist svo nið- ur við hsrðió þegjandi. Munkurinn gekk líka að borðinu, settist gagnvart Edmund og sagði: ‘Edmund, heldur þú að ég sé viuur þinnk ‘Vinur!.....A ég nokkurn viní' ‘Hefir þú nokkurn tírna orðið þess var að ég vilji þér ilt?‘ ‘E’ei, æruverði faðir'. ‘Gott; ég er vinur þinn og vil taku þátt í sorgum þínum'. ‘Eg hef engar sorgir1. ‘Heldur þú að þú getir dulist fyrir manni, með minni lífsreynslu og þekkingu? Nei! Ég sé að þú ert sorgbitinn og ég hið þig að segja mér hvað hyggir þig, svo ég eigi kost il að hæta úr því ef ég get‘. . ‘0, það er hezt ekki noitt, sem amar að mér‘. ‘Jú, ég liold jafnvel að það sé ástin som kv6lur þig‘-

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.