Svava - 01.12.1899, Blaðsíða 43

Svava - 01.12.1899, Blaðsíða 43
SVAVA 283 IV, 6. ] að til Ameríku fyrir 24 áium (1876), frá Nýjábæ í Keldu- hverfi í Þingeyjrsýslu á fslandi. Helga he.itin var einungis rúrulega li árs að aldri J)egar móðir hennar dó (15. nóv. 1881), en faðir hennar reyndist heuni ekki einungis ástríkur faðir, heldur gekk hann henni í móSurstað og reyndi að hæta henni missii'- >nu meðau hann lifði; en þegar hún var 16 ára gömul, svifti sami sjúkdóinur honum á hurt t'rá henni, sem síðar lagði hana í gröfina. Síðan vorið 1S98 vauu Ilelga sál. á prentsmiðju Svövu; starfaði þar að bókbaudi og útsending hlaða og hóka. Hún lærði þar líka að setja prentletur, og mun haía Verið sú fyrsta ísienzka stúika, sem numið liefn' þá >ðn, að svo miklu leyti sem mér erlcuunugt. Ilelga heitin naut nokkrar aiþýðuskólamentuuar; en eiustæðingsskapur föður hennar heitins og sjúkleiki lums á s'uinui árum, man liaf.i átt töluveiðan þátt í því, að hainla heunifrá mentaveginum; eu skylduræknina let huu ávalt sitja í fyrirrúmi, þótt löngun hennar til að ná meiri þekking og víkka út sjóndeildarhringinn yrði að sitja á kinarsson í Hjnrðarholti í Suður-Víðineshygð, og var þá Asm. lieit. Guðlaugssou annaðhvort hjá honuin á sama hmdi eða í nálægð. Til þeirra mauna, sem kuunugir voru hér á þeim tíma, er ekki hægt að ná þegar þetta er ritað.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.