Svava - 01.12.1899, Page 44
28-1
SVAVA
„ ...... [IV. 6.
hakaui'.ni, Eu þótt liún á biuudóinsánini sínnm gæti ebki
náð því taku.aiki, seni hugur liennar stefndi nð, þá setti
hún sér þau mark og mið, að auðka aiula sinn að
þokkingu og halda áleiðis, þót.t vegurinn væri örðugur.
—Hugsjón hennar stefndi að hinu fagra og háleita í til-
verunni, sem hún hvervetna sá í kring um sig, og hvatli
hana áfram þótt brantin væri torfæruni stráð.
Helga sál. var efnileg st.úlka. Hæg og stilt í alli'1
frnmkomu. —Var fyrirmynd hvað snerti alla uragengni,
vandvirkni og trúmensku. llafði rojög Ijósa dóni-
greind til að bera, sem er svo sjaldgjæft hjá jafn ungri
persónu—livort hóldu'r karli eða kvendi--seni liúu var;
enda var húu vel greiurl stúlka; skoðaði ávalt hvert at-
riði frá sem llestum hliðum, til þess nð get.a fengið sBm
fullkomnasta þekkingu á því> áður er, hægt væri að
segja álit sitt á því.
Hér er ekki um langan æfiferil að rita. Hádegið
var ekki kornið, þegar liin nákalda liönd dauðuns hrenidi
hlóinið, svo það föltiaði. En þót.t að refiskeiðið væri
stutt, geymist minniug hiunar látnu í lijövtujn samferða-
mantia hennar, sem nutu að eins fárra augnablika sam-
fylgdar tneð heuni á lífsleiðinni.
G. M. Th.
Gimli, 18. maí 1900.