Svava - 01.09.1902, Page 7

Svava - 01.09.1902, Page 7
SVAVA 109 V, 3. ________ ^öttuv frá Meiðivöllum. Þau reistu fyrst M á parti af ^estavalandi, ( Axarfirði og bjuggu þav tvö ár. Önuuv tvö 4v bjuggu þau á Austavalaudi. Þá eitt ár í Byvgi í ^dduhyerfi, og aauað áv í Kelduneskoti. Ávið 1866 fiuttu þau að Ási í Kelduhvevfi og bjuggu þav tíu áv, þar til árið 1876 að þau fluttu til Ameríku. Settust hév í landi fyvst að á Gimli, í Nýja íslandi, og voru rúm íjögur áv. Þar vav Björn all-lengi í þjóuustu ^anada-stjórnar, settur þar tiL að annast útlán á vörum teia, sem stjórnin lagði íslendingum til í hallœrinu og 'B'epsóttinni, er þá svarf að nýbyggjunum í Výja íslandi. f*egar sveitarstjórn var þavstofnuð var Björn Jónsson kos- 'Un bygðavstjóri Yíðinesbygðar. Var hann einn af at- kvæðamestu mönnum nýlenduunar. í marzmánuði, 1881, flutti Björn alfarinn úr Nýja íslandi til Winnipeg. Sama vor uam hann land í Avgyle- ^ygðinni í Manitoba, og var hann einn hiuna fyistu land- öen>a þar. Samt bjó hann í Winnipeg þar til ári sídar. Þann tíma, er hann dvaldi í Winnipeg, var hanu einn af llfilstu félagsmönnum fslendinga þar. Hann var forseti "17 ° ... c l'amfarafélagsins” og átti mikinn þátt í að koma skipu- lagi á félagsmál íslendinga þar í borginni. Árið 1882 *atti Björn alfarinn til Argyle, og hafa þau hjón búið

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.