Svava - 01.09.1902, Side 8
SVAVA
210
V,3.
J>ar ávalt síðan—20 ár. Óhcofct er að fullyrða, að Ejörn
J.ónsson hafi verið einhver allra helzfci rnaður þeirra hygð- (
ar. Hann var félagsmaður mikill og jafnan einna frematur
í flokki. Einkum lót hann sig miklu varða um kyrkju-
legan félagsskaj). Hann var loiðtogi safnaðar síns og
sat sem fulltrúi á flestum þingurn lúterska kyrkjuíúlags-
ins ísienzka. A síðari árum gaf hann sig mikið við
'bindindis starfi og var seðsfci maður í reglu Good Templ-
ara þar 1 hygðinni. Hann var all-ákvoðinn flokksmaðui'
í pólitískum málum og lót sjg jafnan miklu skifta stjóm-
mál bæði sveitar og fylkis. t
Seint í júnímánuði 1901, lagði Björn Júnsson &
stað í ferð til Islands. Hann hafði lengi þráð, að líta
aftur ættjön-ðina, þvi hann unni henni af hjarta. Þegav
hann fór að heiman úr Argyle, hélclu sveitungar bans
honum skilnaðargildi og gáfu honum heiðursgjöf aS
skiluaði. I ferð þessari var hann nærri árlangt og
ferðaðist víða um Island. Hann kom fyrst til Keykja-
víkur og dvaldi þar um þingtíman all-lengi og naut þ&v
hinnar mestu ánægju. Síðan hélt hann til Austíjarða, •
og um haustið til Norðurlands. Dvaldi hann í átthöguW
sínum þar nyrðra yfir veturinn. Hvervetna var honuro
.á Islaxjdi tekið forkunnav vel, og var víst mörgum gleði