Svava - 01.09.1902, Side 9

Svava - 01.09.1902, Side 9
SYAY'A 111 y;3, Sf komu hans til'íslands. Hann kom aftur frá íslandi rétt fyrir miðjan júní síðastl. Yar hann frískur og glað- 'ur er hann kom til Winnipeg. Þar 'dváldi hann fáa 'daga. Að kveldi fimtudagsins, 13..júhí, kendi hann sjúk- 'dóms 'þess, er liann 'leiddi til baua.(lungnaljólgu). Yar híinn nn’dir læknis hendi j)á nótt í Winnipeg. Dreif ’hann sig 'þ’ó heim til Argyle næsta dag, 14. júní. En er hann náði heim 'Var hann svo sjúkur, að hann lagðist strax'i rúmið og gat lítíð taláð. Veikin ágerðist ákaflega, svo þrátt fyrir beztu iæknishjálp, andaðist hann að morgni ffiiðvikudagsins, 18.júní. Haun var greftraður föstudag- inn, 20. s. m. Séra Jón Bjarnason, aldavinur hans, talaði yfir líkinu. •Björn sálugi lætur eftir sig eklcju og fimrn börn. Þau hjfönin h’öfðu’þá ljfað í hjónabandi 42 ár. 'Börnin, sem e’ftir lifa, eru: Valgerður, gift Tryggva EriðriksSyni, bónda í Argyle; Sigurbjörg, ógift í Argyle; Kristján, bóndi í Argyle, Björn, prestur í Minneota, Minn., og Jón, landsali í Washbuvn, N. I). Argyle-búar höfðu ákveðið, að fagna Birni Jónssyni ^°im aftur úr íslands-förinni með samsœti. En fögnuð- 'ur þeirra breyttist í sorg. fíinn annan þ. tn. héldu bygð-

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.