Svava - 01.09.1902, Page 16

Svava - 01.09.1902, Page 16
1.18 SYAVA Vj 3V ágúst. Lengi v,el sigldu þeii' eftir því og gBrðu sér von um, að sigur mundi krýna ferð þeirra; en von sú bráet. þeir höfðu siglt um 30 mílur, þegar þeir urðu frá að hverfa vegna óviðráðanlegra tálmana. Tíðarfar fór nú að vesna, svo John Ross skipaði að snúa við og halda heim á leið, og í októbermánuði komu þeir til Englands. Þar sem að þeim John Ross og Parry liafði ekki tekist að finna norðvesturleiðina, fóru margir að hallast á skoðun Baffins,að ómögulegt mundi að sigla fyrir norðan Ameríku í gegn um Lancastersundið. En Parry var ekki því sammála; hann áleit, að þoir félagar eins og fyrir- rennarar, þeirra,hefðu snúið of fljótt við. Eftir að stjórnih hafði látið rannsaka ástæður Ross, fyrir að’’ hverfa aftur svo fljótt, veitti hún Parry. umböð til að hefja nýjan rann- sóknar-leiðaugur. Það var í máímánuði 1819,. að Parry hólt á stað á tveim skipUm. Yistaforða hafði hann nógan fyrir tvö ár, og að öllu leyti var hann vel úthúinn til ferðarinnar. Svo var fyrirParry lagt, aðhann skyldi nákvœmlega.rann- saka Lancaster-sund, og ef ómögulegt yrði fyrir hanu að komast alla leið vestur eftir því, skyldi hann reyna að finna aðra leið. Eftir mikla erfiðleika komst hann loks til Lanpaster-sunds, seint í.júlímánuði; fjórum vikum fyr,

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.