Svava - 01.09.1902, Page 17

Svava - 01.09.1902, Page 17
SVAVA' 11V V', 3' en nokktir. rannsóknarleiðangur hafði áður náð þangað> ^31’ fundu þeir merkisstöng frá fyrra ári. 22. ágúst fundu þeir íslaust sund, sem þeir nefnda-. I»arrow-sund. 4, september sigldu þeir yfir 110° vestlæg- ar hreiddár. Tíðarfar fór nú að vesna og næturnar að ^ngjast, og ferðin. gekk mjög seintj þó • gjörðu þeir sér v°n un>,að geta-lraldið áfram rannsóknum sínum ímokkrav vikur enn, en á fjórða degi eftir að þeir höfðu siglt yfir kádegisbauginn, mættu þeir svo miklum ís, að óhugsandi Vai’ að halda lengra áfram að sinni. I tvær vikur biðu Þeir eftir, að-ísinn leysti í sundur, en þá var þeim orðið- ijöst, að þeim'mundi ekki gefast tækifæri til að halda. á-fram rannsóknum sínum þetta ár. Parry tók því það' ^ð, að snúa aftur til Melville-eyjarinnar og hafa þar vetr- arsetu. En all-erfið gekk þeim þeim ferðin. Isalög voru °íðin svo mikil, að þeir urðu á tveggja míln a svæði, að höggva ræsi í.gegn. um-7 þuml. þykkan ís, fyrirskipin. að komast eftir. 26. september náðu þeir loks til Melville- eyjarinnar og þar urðu þeir félagar að bíða, þangað til- 3 ,ágústmánuði næsta ár. I September og fram í október, var nóg af villudýr* 4iu þar nyrðra, sem þeir félagat- skutu og höfðu til matar-,,

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.