Svava - 01.09.1902, Page 20

Svava - 01.09.1902, Page 20
122 SYAFA V,S. Iterg'cn. Buchítn kapteinn hafði fengið þær fregnir af hvalveiðamöunum, að í vestur frá Spitabcrgen væri alt fult af ís, svo hann ákvað að siglá norður með Spits- bergen, en ekki vortí þeir komnir langt áleiðis, þegar hœði skipin urðu föst í ísnum, og gátu ekki losast tír liouuin, heldur urðu að láta herast með honum í 13 dag'a til suðnis, og það með þeim hraða, er nam þrem míluin á dægri, en í júlímánuði lentu þeir aftur í ís; sátu fastir í þrjár vikur. Þeim varþá orðið augljóst, að engir mögu- leilsar vceri til að komast lengra áleiðis norður. Þeir sneru því við og sigldu til ansturstrandar Grænlands, en hreptu stórviðri mikil, svo annað skipið beið skemdir, og aiðu þeir að sigla til Góðhafnará Grænlandi og gera þar rið það. 22. október kornu þeir heinr til Englands. Árið 1819 sendi hrexka stjómin aftnr lannsóknar- leiðangur tií að auka þekking manna á heimskantalönduu- nm, og rannsaka ströndina frá mynui Coppermine-fljótsius til Beringsundsins. Leiðtogi farariimar var Sir John Eranklín, en með honum fóru dr. Eiohardson, læknir í hrezka fiotanuni; George Back, Eobert Hood og Jolm Hephum, allir ötulir og liugdjarfir sjómenn. I maímanuði létu þeir nt frá Englandi og komu til Fort York 30. ágúst, sem er verzlunarstöð við mynni Helson-fljótsins. Þar

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.