Svava - 01.09.1902, Síða 23
SVAVA
125
V;3,
<lvöldu þeir í tíu daga, til að undirbúa sig, áðuv «n Jteir
legðu á stað í hina longu glæfraför. 22. októ’ber komu
þeiv til Cumberland-house, sem er einn af verzlunarstöðuiu
Hudson Bay félagsins þar við llóaun; J)á voru þeir
þúnir að fara um 700 niílur.
Af því að sumarið var nú liðið og vetur fór í garð,
áleit Fraiiklín heppitegast, að nokkrir af rannsóknarleið-
angri þessum, heldu áfram til Athabasea-vatns, eða lengra
hnigra norður, til að útvega fylgdarmonn og túlka.
í'i'anklín ákvað að fara sjálfur ferð þessa, og fóru með
honum þeir Baclc og Hepburn. 18. janúar lögðu þeir á
stað, og komu seinast í mavzmánuði til Fort Chipewy-
an, sem er noiðanvert við Athabasea-vatn. Yegalengdin
f['á Cumbevland-liGuse tiL þessa staðar, er 850 mílur, enda
gekk þeim ferðin miög erfitt. Kuldinn afskaplegur, og
vissu þeir ekki hvað hann var mikill, því kvikasilfrið
fraus. Sömuleiðis höfðu þeir við harðan kost að búa, því
niatavforði þeirravar þrotinn, áður en þeir komust til
?ort Chipewyan.
Frauklín,ásamt félögum sínum, dvaldií Fort Chipewy-
a11 þangað til í júlímánuði, að dr. Richardsou kom frá
Cumberland-house. Hauu hafði tekið í þjónustu sína
uin 20 Indíána og nokkra hvíla monn, er hann gat feng-