Svava - 01.09.1902, Qupperneq 25

Svava - 01.09.1902, Qupperneq 25
SVAVA 127 y, 3. leikum bundið, og geta má nævri, bvaða þrautir þeir hafa orðið að líða, áður en þeir Back náðu aftur til Forfc Entei- prise, enda vorú þeir nálægt fimm mánuðum á ferðinni. Veturinn var líka framúrskarandi harður, og frostið oft 57° fyrir neðan „zero”. I desember var vístaforði íteirra Frankííns orðinn mjög lýr, og útlitið æði .-ilvariegt, en um miðjan janúarmánuð feugu þeir vistirað, ernægðu þeim um tveggja mánaðar tíma. Með vorínu komuhrein- dýriu aftur á norðurslóðir,og þá þurftu þeirekki að kvíða hungri, ;ið minsta kosti ekki nia uokkura máuuði. Þegar voraði fóru þeir félagar að hugsa til ferðar. Þeir höfðu gevt samning við Indíana-höfðing, að ilytja vistabirgðir til Forl Enterprise fyrir september-mánað.u- lok, ef ske kynni, að þeir kæmu þessa sömu leið aftur á næsta hausti. I hyrjuu júnímánaðar, lagði dr. Richard- son á stað, og 14. sama mánaðar yfirgaf Franklín Fort Ente rprise. Þrjá léttibáta höfðu þeir með sér, sem þeir urðu að draga eftir ísnum, en þeir nrðu að skilja eiun þeirra eftir á lciðinni, vegna örðugrar yfirferðar. Isiun var víða mjög ónýtur, og eitt sinn var Franklín, ásamt fleirum, nær druknaður. 1. júlí komu þeir til upptaka Coppermine-fljótsins, og settu báta sína á flot. Eerðin eftir djótinu gekk þeim mjög skrykkjótt, en þó náðu þeir 18. júlí til fljótsmynnsins, og sáu þá blasa við sjónuni sér

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.