Svava - 01.09.1902, Blaðsíða 28

Svava - 01.09.1902, Blaðsíða 28
r 130 SYAYA Y, 3. mílur til Fort Enterprise, 1. Septembov hyvjaði landferð- in, og1 var sú fðr ein af liinum ægilegri ferðum, sem norðurfarasagan greinir frá. Þegar þeir voru komnir einar 12 mílnr af landleið- inni,skall á snjóbyhir, sem stóð yfir í tvo sólarhringa. Þoir reyndu að skýla sér gegn illviðrinu með Jjví að vefja sig í skinnfeldum og ábreiðum, en hvorki gátu þeir náð sér í mat né kvoykt upp eld. Þegar veðrinu lægði, lögðu þeir upp, cn nú gekk ferðin mjög seint, vegna ófærðar og snjóbleytu. Mennirni r sem báru bátana, voru næsta óánægðir yfir byrði sinni; og haldið var, að þeir hel'ðu af ásettu ráði, látið annan bátinn detta til jarðar, svo hann stór-skemdist, til þess að þurfa ekki lengur að hafah'ann í eftirdragi. Iiinar ógurlegu þrautir og bágindi, som þeir urðu að þola,gerðu þá næstum frávita. Þótt Frank- lín marg aftæki, að báturinn væri skilinu eftir, þá fékk liann Jjví ekki ráðið. Á næstu þrem vikum, komust Jpeir Htið áleiðis í liinum norðlœgu óbygðum. Það var ekki einungis kuldjnn og þreytan, sem svarf að þeiru, heldur liðu þeir stöðugt hungur. Það skifti svo dögum, aðþeir höfðu ekkert sér til munns að leggja, nema viðbjóðslega og tormelta mosategund; og svo gekk hungrið nœrri þeim, að þeir reyndu að slökkva hungur sitt með skóxæflum af

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.