Svava - 01.09.1902, Blaðsíða 31

Svava - 01.09.1902, Blaðsíða 31
SVAVÁ 133 \r ° V ,o. er algerlega stemdu stigu fyTÍr hánn, og heið hann þar í fidrar vikur, f von nni, að geta haldið áfram. Pany sendi Jlokkra menn til að rannsaka, og komust J)eir,eftir mikla haráttu, til norðausturtangans við flóann, og fundu þar íslaust sund,af völdum strauma. Eftir að J)eir voru komnir aftur til skípanna, var gerð tilraun til að komast á skip- unum þangað, en slíkt reyndist alveg ómögulegt. Parry Varð því að hafa vetursetu á þessu m stöðvum, og Jiað var ekki fyr en í miðjum ágústmánuði, sem skipin voru iaus úr ísnum. Meiri hluti skipvorja vom veikir, og varð Parry þess vegna, móti vilja sínum, að halda heiinleiðis til Pnglands. Eftir að Parry kom heirn, lagðist hann veikur og Iá lengi; en árið 1824, var hann til Lúinn til að leggja aftur á stað í norður-leiðangur. Þá var það hugmynd hans, að rannsaka nákvæmlega Prince Eegent sundið og vita hvað langt væri liægt að sigla eftir því. Það var í maíraánuði sem Parry lagði á stað frá Englandi, en seint í septembev kom hann til Melville-eyjarinnar, eftir mikla hrakuinga, og þar varð hann að hafa vetursetu, sem árið 1S19. Þetta var fjórði vetur Parrys í norðurhöfum, og reyndist liann þeim félögum bæði harður og langur, og leiðinlegri en hinir fyrri. Það var fyrst 18. júlí, sem þeir gátu losað sig úr ísnum og haldið áfram, en æði skrykkjótt gekk

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.