Svava - 01.09.1902, Qupperneq 32

Svava - 01.09.1902, Qupperneq 32
Y,3. SVAVA 134 þeim ferðin, og aniiívð skip þeirra skemdist svo af völdurn ísa að þeir urðu að skilja það eftir. Parry varð því að lialda lieim til Englands liið bráðusta. Um sama leyti sem Parry lagði út fráEnglandi norður í Prince Regent-sund, vorii þrír norður-leiðaugrar sendir frá Englandi. Kapteinn Lyon, er átti aö mæla ströndina alt að Turnagain-böfða. I öðru lagi var Eranklíu sendiír, og átti hann að fara til upptaka Mackenziedljótsins; svo eftir því til sjávar og aíla leið ti.l Bering-sundsins. Þriðji leiðangurinn, scm kapteinn Beeohey réð fyrir, átti að balda iil Bering-sundsins, og ef mögulegt væri, mæta Franklíu við KotzebUe-sund. En áiangurirm af ölluni þessum fevðr.m varð nijög lítill. Kapteinn 'Lyon hvepti stói v.eður og varð að snúa aftur, um 80 nniu.r frá líepulsy fióanum. Aftur varð Ffanklíu að hafa veturáotu við Great Bear-vatn;en um vorið Liélt banliáfram ofaneftir Maclcenzie- lljötinu, þangað sem það skiftir sér í lleiri kvíslar. Þá liélt Eranklín sjálfur v.estúr með ströttdirmi, og ætlaði sér að reyna að komast til Icy' Cape og míeta þar Beeohey; cu dv. Bichardson átti að rannsáka austurströndina frá rnynni lljótsins. Dr. lliohardson gekk all-vel feið sínr og náði aftúf til Mackenzie-fljótsius 1. september, og hjó um sig til vet-

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.