Svava - 01.09.1902, Page 33

Svava - 01.09.1902, Page 33
135 SVAVA V,3' iiisetu. Eu alt gekk fevðiu erfiðara fyrir Erauklíu. llann v<nð stöðugt að verjaat árásum óvinveittra Eskimóa, og l»r að auki gelík honum ferðiu mjög eeint vegnaþoka og iUviðra. í miðjum ágústmánuði varkuldinn orðinn mjög Uitur, og þeir þrej’ttir og uppgefnir. Sá var því kostur- inn eini, að snúa við og reyna að komast sem fyrst til Great Bear-vatns. Seinna fréttu þeir Frauklín, að Beeohey hefði veriðum 150 mílur frá þeim, þegar þeir sneru aftur. B*ði Fjanklfn og Richardson voru því þennan vetur við Clreat Bear-vatu, og var sá vetur mjög lmrður. Eiuu siuni varð frostið 58° fyrir neðau ,.zéro“ um veturinn. Begar voraði, lögðu þeir á stað heim til Englwnds, þess Vegna freguaði Beeohey ekkert um ferðir þeirra, þáð suniar. Enda þótt að Farry hafði, hvað eftir annað, hrugðist ''onir sínar, þá lót hann samt ekki hugfallast. Scoreshy haíði lialdið frani þeiiri skoðun, að ef menn bygðu sór þannig lagaða léttibáta, að lnegt vteri jafnframt að nota þá fyrir sleða á ísum,mundi auðvnlt aðkomast allo leiðtil norðurskautsins. Parrygreip nú þessa hugmynd Scoreshvs °g fékk stjórnina til að koma henni í framkvœmd. Hann létbyggja tvo slíkabáta og lagði síðan á stað í hiua fjórðu lerð sína, á skipinu „Hecla“, sem hann áður hafði haft í norðurfeið.

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.