Svava - 01.09.1902, Blaðsíða 35

Svava - 01.09.1902, Blaðsíða 35
SVAVA 137 V,3. varla höfðu þeir siglt þó 4 milur, þegar þeir urðu aftur fastir í ísnurn, og ruáttu sitja þar, þangað til næsta sumar. Sökum þess, að þeirvoru búnirað liggja þarna í tvö áv; beilbrigðis-ástand skipverja mjög slænit, og vistaforði . þeirra oiðiun lítill, þá tóku þeir það ráð, að yfirgefa skipið og halda heim á leið. Eftir mikla hrakninga og erfiðleika, náðu þeir loks þangað, sem Parry varð að skilja eftir eitt af skipum sínum (,,Fury”) á þviðju ferð sinni. Þar fundu þeir töluverðar vistabirgðir, sem bjargað hafði verið úr skipinu, og kom nú slíkt í góðar þarfir fyrir þá félaga. Þar voru þeir næsta vetur, og uiðu að þola miklar þrautir, bæði af kulda og sjúkdómum, euda dóu margir af þeirn um vetur- inn. Á öndverðu næsta sumri, 1833, lögðu þeir á stað iieimleiðis. I iniðjum ágústmánuði komu þeiraðauðum sjó, og stigu þá í bátana; en 12 dögum síðar mættu þeir tveim skipum sem bjargaði þeim, og fiutt-u hina aðþrengdu beimskautsfara hoim til ættjarðarinnar. Aðal-árangur ferðar þessarar var sá, að James Eoss, fann hið norðlæga segulskaut. Af því að eugar fregnir bárust af John Eoss, og ár eftir ár leið, án þess að til hans fróttist, þá vóru menn Svava V,3. h, 9

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.