Svava - 01.09.1902, Page 36

Svava - 01.09.1902, Page 36
138 SYAFÁ V,3. ovðnir rnjög hugsjúkir um afdrif hans. Back var þvf sendur á stað til að leita hans, og lagði hann á stað frá . Englandi í fehrúarmánuði árið 1833. 29. júlí kom hann til Fori Chipewan, og Jrrem vikum siðar til Great Slave- vatns. Þegar þangað var komið, skifti Back liði sínu og rannsakaði háraðið i kring, hvort þeir findu ekki skipgenga á. Þegar haustaði sneru þeir aftur til Great Slave-vatns, hygðu sér þar Vetrarskýli, er þeir nefndu Eort Eeliance og voru þar um veturinn. Yetur þessi var tiltakanlega harður. 17. janúar Va r kuldinn 70° fyrir neðan „Zercf’. Allar bjargir voi'u þeim bannaðar, hvað veiðiskap snerti, enda urðu þeir við þraung-' an kost að búa þann vetur. FjÖldi af Iudíánum flyktust tií þeirra, og látust margir af þeim úr hungri og kulda um veturinn. I öndverðum aprílmánuði bávust þeim þær gleðifréttir, að Boss væri korninn raeð heilu og höldnu heira til Englands. Xæsta sumar voiu þeir Back þö kyrrir á norðurslóðuna, og rannsökuðu svæðið með fram Great Fish-fljótiuu, ei' síðar var nefnt Back-fljót. En næsta vetur voru þeir í Fort Beliauce. I marz-mánuði íögðu þeir á stað heimleiðis og komu til Englands f eeptembermánuði. í júnímáuuði 1836, lagði Back aftur á staðá skipiuu „Terror”, og átti hann þá að rannsaka og mæla strenduin-

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.