Svava - 01.09.1902, Page 38
140
SVAVA
V,3,
var því ekki lengi að hugsa sig um, að gerast meðlimur
þessa ágæta félags, sem hefði slíkt mark og mið. Með-
limir félags þessa skuldbundu sig til að segja ávalt satt
og rétt, í öllum tilfellum, en forðast alt smjaðuT og óhrein-
lyndi.
Mr. Kimermætti ávalt á funduin „Sannleikssamhand.
sins“ sem haldnir voru vikulega í Fairview. Ilann varð
hrifinn af ræðum séra Hills,og ásetti sér að fylgja reglum
félagsins; segja aldrei annað en bláberan sarnleikann hver
sem í hlut átti. Hann skyldi venja sig á það, svolion-
um ijœti ekki skeikað.
* *
* *
KobertKimer varstarfsmaðúr við afarstóra félagsstofn-
un, og var í miklum metum hjá yfirmönnum sinum. Einn
morgun fór hann að vanda með sporvagni til skrifstofunnar.
í vagninum mætti hann Mr. Harrison, sem sagði strax
og hann sá Kimer/
Hvers vegna heimsóttir þú mig ekki í gærkvöldl
Þú lofaðir því þó, að þú skyldir koma, og við biðum
eftir þér með kvöldverðinn í heila klukkustund”.
„Já, ég þurfti að vinna svo lengi á skrifstofunni",
svaraði Kimer.