Svava - 01.09.1902, Side 40
142
SVAYA
V, 3.
ekki í „Sannleikssambímdinu” eins og ég. Hamingjaii
góð! Ef bann skyldi nú vera meðlimur sambandsins. Þá
setja konur okkar aldreiá sárs hofðií En bvað gat ég gert
annaði”.
*
Þegar Kimer kom á skrifstofuna, tók hann til starfa
sinna. Það leið ekki langur tírui, J>ar til Hunker kola-
verzlari hringdi talsímanum og sagði: „Mr. Kimer, ég
ætla að panta kol bjá félagi yðar, ef þér gotið fullviss'
að mig um, að pöutnuin verði afgreidd ídag. Til mQrg-
uns get ég ekki biðið. Getið þér það?“
,,Já“, svaraði Kisner, „það er áreiðaulegt”.
Hann gekk frá talsímanum, en datt strax í bug:
„ Sérbvevjum ber að segja sannleikann”. Hann gekk
afturað talsímanum og hringdi: „Mr. Hunkor, bg held
við getusn ekki afgreitt kolin í dag ; en við skulum gora
það snemma á mQi'gun”.
,,Ég get ekki biðið svo lengi”, svaraði Mr. Hunker.
„Það var slæmt. Verið þér sælirL”
„Hvað er það?“ spurði Mr. Morton, framkvæmdar-
stjóri félagsins. Kimersagði honum það. ,,Hvað hugsið
þér, Mr. Kimer!” svaraði fi'amkvæmdarstjórinn. „Ég
hef heyrt yður ótal sinnum segja við menn,að pantanim-