Svava - 01.09.1902, Side 43

Svava - 01.09.1902, Side 43
SVAVA 145 V,3. vaí haldin þar, sefcti messufólkið allskonar sætabrauð nið- ur ií gólfábreiðuna og tróð á því, sömuleiðis mölvaði það töluvert af bollapörum og diskum, bar það svo út um bæinn, að hús mitt væri illa birgt upp af áhöldum. Nei, ég hef enga lyst til að ljá hús mitt aftur slíku fólki”. „Heyrið þér, Mr. Kimer!“ sagði Mrs. Platt og brýndi i'öddiua, „Mór liefir verið sagt, að þér hafið átt að segja, ítð maðurinn minn hafi verið ölvaður á síðustu samkomu, er haldin var hjá yður. Hvorki haun né ég trúum því, að þér hafið látið slíkt yður um munn fara. En nú ætla ég að spyrja yður að, hvoit þér hafið sagt það”. „Nei, það hef ég aldrei sagt, Mrs. Platt”. „Álítið þér, að hannhafi verið ölvaður,“ spurði Mrs. Platt freistandi. „Já, það álít ég, Mrs Platt”. „Verið þér sælir, Mr. Kimer. Gerið svo vel að ávarpa hvorki mig né mann minn framar“. * * * Þegur Kimer var aftur kominn að skrifborði sínu, hallaði hann sór áfram og hólt höndum fyrir andlit sór. „Það fer að verða œði heitt”, tautaði hann í hálfum hljóðum, „mjög heitt; en ég skal þó ekki víkja frá. grundvallarreglu séra Hill s og Sannleikssambandsin3“.

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.