Svava - 01.09.1902, Side 49
SVAVÁ
151
V, 3.
sveins Ivrists..........Ég þekki marga presta, sem fiuna
til þess, hve ómögulegt er að samiýma framkomu þeirra
við sarmarlegan kristindóm, en leitast við aðréttlæta fram-
komu sína með því, að telja sér trú um, að þeir geti gert
íneira gagn í stiiðu sinni með því, að berjast við hjátrú,
en með því, að útbreiða sannan kristindóm. Ég trúi
Í>ví, að sú millibilsafstaða sé alveg óverjandi. Tilg.ingur-
inn getur aldrei holgað meðalið þegar Um trúmál er að
■'Eeða ........Eitt er víst/ enginn maður er kallaður til
að leiðbe'na öðrum, en skylda hvera einasta manns er,
að fullkonma sjálfan sig í sannleiksást og kærleika eftir
ýtiustu kroftum. Það er aðeins með því, að fullkomna
sjálfan sig(hugsandi elíkert um hvernig öðrum falli það),
að maður getur haft sannarleg áhrif á aðra:‘.
„Befcta aðfeiðin, sem nokkur prestur getur haft, tíl
að finna og halda hinum rétta ferli", segir Tolsto.i greifi,
„er að ganga djarflega fram fyrir söfiiuð sinn, gera þar
játningu sfna opinberlega, og biðja söfnuðinn auðmjúk-
lega fyrirgefningar fyrir að hafa afvega leitt hann. En
enginn maðUr varpi yfir sig Heinui blæju, til að sýnasb
gera góðverlí, er liann gerir rangt“,
Eftír að hafa vitnað til Matt. XXII., 8, 9., svarar'
Tolstoi franska prestinum, sem kvað nauðsynlogt vera að