Svava - 01.03.1904, Blaðsíða 11

Svava - 01.03.1904, Blaðsíða 11
351 Kínverjav hofðu sagt sundur fviðiniim og hafist handa. En í það sinn var það varla dmaksins vert fyrir vest- rtenu þjóðirnar að seilast eft.ir skruddunni, því Ivín- vorjar liörfuðu fljótlega fyrir fylkingum Japana vestur yfir Yalú, og ófrjðinum var lokið. Enn þá einu sinni er Kórea taflborð stórþjóða, og nú eru það Eússar og Jap- anar sem leika. Það er ekki í fyrsta sinn, sem herfylkingar annara þjóða hafa geisað yfir Kóreu til að svala skapi a ná- grannanum. Árið 1228, þeystu Mongólar suður alla Kóreu með fylkingar síuar til að berja á Japönum. Og árið 1592, hóldu Japanar hersveitum sínum norður Kóreu til fundar við Kínverja. Að verða að þrætuefni, á einn eða aunan hátt, vek- ur athygli annara þjóða. Eu bæði er sú frægð lítil, og hefir valdið meira illu en góðu, að ástæða er til fyrir Kóreuþjóðina, að óska eftir, að hún væri horfin aftur í forna einsetulífið, og fengi að lifa í friði í ríki sínu. Og á því er enginn efi, að þjóðiu óskar einskis frekar. Þegar Kórea komst í samband við Kína og Japan, leiddi til þess, að samkepni myndaðist á milli þessar tveggja þjóða. Á aðra hliðina eru Japanar, með framfara og framsóknar áhuga sinn, en himtmegin Kínverjar, sem lialda vilja öllu í gamla horfinu. Áhrifin, sern sam-

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.