Svava - 01.03.1904, Blaðsíða 18

Svava - 01.03.1904, Blaðsíða 18
358 ©’g sÖmuleiðis er enginn efi á því, sð raorg sf Jp-essurn fyrii'tæfcum,. liefðu getað orðið þjóðinni til góðs, ei' þeini' hefði verið hyggilega stjórnað; og þar muu sökiu verii eins mikil hjá henni sjálfri, sem þeitn, er hvöttu hana til að leggja út í slík fyrirtæki. Eu þetta gengur Kórett- mönnum illa að skilja. Þeitn er kunnugt utn,aðafá- eggjun útlendiuga,.hafi stjórn þeirra sökt ntiljón á mil- jón af opinberu fó f> þessi fýiirtæki, ún þess uokkur tekjuliður fyrir ríkið liaíi myndast. Alt þetta ltefir haffe- slætn áhrif á. hugsunar.hátt þjóðariunar. Hún lítur með sötnu tortryguisauguin á þarfleg og gaguleg fyrir- tæki, sem Jnpnnai' hafa verið að konia þar á fót, t. d.: jávnhrautina frá Fúsan til Seoul,. sem óefað verður Kóreumönnum til stórkostlegs hagnáðai;. Þeir hera kvíð- boga fyrir því, að Japánar ætli kannske að stofua ný- lendur 1 Kóreu fyrir landa síua, en það múudi þeiiú' verða illavið. I einu orði sagt, þá hefir drotnunargirni og úsælni sumra vestrænu stórveldauna, haft slæm áhrit’ á hugsunarhátt þjóðarinnar, lamað siðferðis þi'ek hennav og sýkt stjórnarfarið; má því húast við, að langau tíma taki og öflug utan aðkomandi áhrif, til að læbna þessi fúasár á þjóðlíkama vorum. Það er öllum augljóst, sem kynna sér ástæður og vel- ferðamál Kóreumanna, í sambandi við afstöðu þeirra gágn-

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.