Svava - 01.03.1904, Blaðsíða 30

Svava - 01.03.1904, Blaðsíða 30
370 iseinkunn einnar persönu, tneð því að komast eftir, hvet' blótii heuni þýki fegurst V „Nei', svfvraði "Walter, ,,af þeirri ástæðu, uð átján af tuttugu mundu kjósa rósiua oða lilju.na tVam yfir önnur blóm. Eu lyudiseinkunnir átjáu þersóua niuudi verða mjög misnuiuaudi. Þuð or þess vegua álit mitt, að ekki só uiögulegt að taka niark á slíku. Hvert er uppáhalds blóm yðar, lafði Aliee?' „Samkvæmt ályktuu yðar’, svaraði hún umhugsunar- laust,’ ætti egað vera eiu af þessum tuttugu,er þætti“]iljau' oða „íósiu’ fegurst, eu það er nú ekki tiifelli með mig. Hi/acinth þyki mér fagurt blóni, eu daphne tek eg langt um framar. Nafuið er bæði fallegt og skáldlegt, og svo er það yudisfagurt blóm’.* Þagar lafði Aiioe kom til ntorguuverðar uæsta morg- un, lá á borðiuu, þar sem húu var vöa að sitja, blómvöud- ur úr livítum, l'ögrum og ilmandi daphueblúrnum, hin legurstu er húu háfði sóð. JN'ú íendi húa gruri t hverj- Sagt er, að Apollon bafi felt ást til landvættar þeirrar, er Daphne hét, en landvætturin hét á Sevs í nauðum sínum,. og breytti bann henni í larvið, til að koma henni undan liöndum Apollons. Daphne merkir pví lárvið. Hýakinþos var unáðsíágur yngissveinn, og voru miklar ástir'þeirra Apollons. Eitt sinn erþeir voru að skemta sér að tötlukasti, greixv Sefýros töfluna og keyrði bana fyrir afbrýðis sakir í liöfuð sveinsins og lét hann líf sitt; en af blóði hans- spratt upp blórn eitt er „hyacinth” nefnist. Þýð.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.