Svava - 01.03.1904, Blaðsíða 27

Svava - 01.03.1904, Blaðsíða 27
367 í Kjfr.um síhutii frammi fyvir allra augum. Þarna stóðn þau skjiílfandi af fcinvni nokkur auguablik. Ovinur Siv Johns liatði ímyndað sÓr, að honum inundi jykja minkun að kannast við foreldra sína framnú fyrir þessu stór- menni; mundi láta vísa þeim út úr salnum, svo ekki kíemist upp, hver þau væru. En lronum skjátlaðist. Stundarkorn lrorfði Sir Jolm llissa á þau, síðan reis hann •úr sæti sínu, gekk til móður sinnar og kysti lraua aðuð- iega en íétti hendina aö föður sínum. „Þið eru lijartan- ]ega velkomin !” sagði hann og leiddi þau sitt við hvora hlið ino að háhorðinu og mœlti til gesta sinna: „Herrar mínir og frú ! leyfir mér að leiða fram fyrir yður föður minn og móður. Þeim á eg mikið að launa, og eg elska þau af djúpi hjarta míus. Sé nokkur hér staddur, sera álítur það rýra gildi mitt, að eg er af fátækum foreldrum korninu, þá er mér ijúft að hafaþannhinn sama undan- þeginn viuskap mínum”. Um leið settist hann í sæti sitt. Greifafrúin rýmdi fyrir móður hans, en barúnsfrúin þok- aði fyrir föður lians. Gestirnir lofuðu allir framkomu Sir Johns, og tókuníéð mestu ánægju hina aldurhmgnu foreldra haus í sainueyti sitt’. Hann var reglulegt göfúgmeuui’, varð Audley lávarði að orði. Walter var iiugsi. Honum fiug í hug, livornig fara

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.