Svava - 01.03.1904, Blaðsíða 22

Svava - 01.03.1904, Blaðsíða 22
362 „Það hefi eg hugmynd nm’, svaraði hann látlaust. „Sérhver maður í miuni stöðu, verSur að búast við að mæta ýmsum örðugleikum, sem geti orðið erfitt að stíga yfir, en þ:tð er ávalt hetjulegt, að berjast gegn s'.íku og geta yfirunnið erfiðleikana’. Hugfangin veitti laföi Alice manni þessum athvgli. Henni fanst, að þessi maður, sem þannig rækti stöðu sína vel, væri þúsund sinnum meira virði í sínum aug- um, en þessir viðhafnarmiklu tízkuhevrav, sem daglega voru að flækjast á vegi hennar í samkvæmislífinu. Upp frá þessu bar húu mikla virðingu fyrir Walt- er. Hún dáðist að hugprýði hans, hugrekkimi, hreiu- skilninni, ást hans á stöðu sinni og hans glæsilegu fraro- kömu. Að Ulverscroft var Walter sem Iieima Iijá ser — hann kunni eintaklega vel við sig. Gáfur hans og at- gervi, tíguleg framkoma og þýðlegt viðmót, leiddu bann ávalt til öndvegis á moðal allra er kyntust houum. Þegar þrír dagar voru liðnir frá því Walter kom ti! Ulverscroft, bar þar að garði ungan hertoga að nafni Waltham. En hvernig som því var varið, þá ávami hann sér ekki aðra eius hylli, sem Walter Yibart. Eu eitt vav það, sem tSðum varpaði myrkva á ámegj-

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.