Svava - 01.03.1904, Blaðsíða 2

Svava - 01.03.1904, Blaðsíða 2
Saiin gekk i hvössura VÍncF' ©g hopaði vestur í Hellulaná af himmgnæfum tind’. Eg græt þig ekki, gainla árr- Þú gafst mér ekki raart; að vísu margan dimman dagr. og draumsjón búna í skart, — að vísu marga drauraa dýrð. Þær dóu allar skjótt, |>ví þær sem gátu lifað lengst- Jjær lifðu — hálfa nótt. Eg græt J>ig ekki, gnmla ár: Þú gafst mér fjölmörg sár — sem blæddu í holið, ótal öv, og altof stúrnar brár. — — Svo geng eg ]þá, við grannan staf, frá gamlárs fjúki og ía, með digran, þungan sorgar sjóð' mót sól — ef nokkur rís. II. Hve nýjársdegi útsýn ev á ýmsa vega heið:

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.