Svava - 01.03.1904, Blaðsíða 15
Það er líkt ástatt fvn'r Kóreu og uTigvi stúlku, senr
ÉVeir menn leita hjúskapar til. Annar ætlar að giftast
henni eftir vestrænni siðveuju — þar.sem hjúnahaudlð
sviftir konuna hvorki einkaréttindum sínum né ábyrgð—,,
en hinn ætlar sér að setja hana í kvennabúr. I fyrra
tilfellinu, er sjúlfstæðis-kröfum ríkisins fúllnægt; en í
því síðara, er frelsinu glatað; og mundi því verða að
sæta sömu forlögum, setn Pöllaud og Pinnland.
Því hefir verið haldið fram um Kóreumenu, að þeir
væru miður þjóðræknir. Þetta getur vel verið, ef
þjóðrækniu á að augsýna sig í stjórnlitlum ofstækis til-
raunum fyrir ættjörð sína; eu ef brennheit þrá eftir
endurbættu stjórnarfyrirkomulagi, sem endurreisi veb-
megun og sjúlfsforræði þjóðarinnar, er kölluð ættjarðar-
ást, þá seg.i eg, að Kóreunrenn séu ættjarðarvinir.
Þeir unna þjóðerni sínu, og það sera þeir óttast mest, ety
að það líði undir lok. Ef þeir ættu að missa þjóðerui
sitt, og lifa undir k-úgun útlendrar haiðstjórnar, þá
mundu þeir heldur vilja vera án hinna niörgu þæginda,
sem eru samfara menninguuni, ef þeir ekki ættu anuara
úrkostar.
Hvaða atriði væri það, sem gæti fullvissað Kóreu-
menn um, að útlent vald, sem víirráð hefðu á Iíóreu-
skaganum, mundi gjöra sér mikið far um, a& bæta líðuu