Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2016, Page 44
Helgarblað 11.–14. mars 2016
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Sunnudagur 13. mars
07.00 KrakkaRÚV
07.01 Háværa ljónið Urri
07.11 Kioka (3:78)
07.18 Veistu hvað ég elska
þig mikið? (10:19)
07.30 Ólivía (46:52)
07.41 Vinabær Danna tígurs
07.52 Hæ Sámur (43:52)
07.59 Elías (50:52)
08.10 Sigga Liggalá (50:52)
08.23 Hvolpasveitin (18:24)
08.46 Klaufabárðarnir
08.53 Millý spyr (56:78)
09.00 Disneystundin (10:52)
09.01 Finnbogi og Felix (
09.23 Sígildar teiknimyndir
09.30 Gló magnaða (5:42)
09.54 Alvinn og íkornarnir
10.06 Chaplin (9:52)
10.15 Augnablik - úr 50 ára
sögu sjónvarps (11:50)
10.30 Sjöundi áratugurinn
– Tímarnir líða og
breytast (7:10) (The
Sixties) e
11.25 Íþróttaafrek sögunnar
11.55 HM í skíðaskotfimi B
13.30 Sjöundi áratugurinn –
Sjónvarpið kemur til
sögunnar (The Sixties)
14.20 Íþróttaafrek sögunnar
14.50 HM í skíðaskotfimi B
16.20 Ísland - Sviss (For-
keppni EM kvenna í
handbolta) B
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Stundin okkar (20:22)
18.50 Vísindahorn Ævars
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Landinn (20:29)
20.15 Popp- og rokksaga
Íslands (7:12) Einstök
heimildarþáttaröð
þar sem farið yfir sögu
og þróun rokk- og
popptónlistar á Íslandi.
21.20 Svikamylla (2:10)
22.25 Kynlífsfræðingarnir
(10:12) (Masters of Sex II)
23.25 Kjúklingur með
plómum 7,0 (Poulet
aux prunes) Frönsk
mynd með kaldhæðn-
um húmor og listrænu
yfirbragði. e
00.55 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok (38)
Stöð 2 Sport 2
Stöð 3
08:15 Bayern Munchen -
Werder Bremen
09:55 Dominos deild
kvenna 2015/2016
11:25 Chievo - Milan B
13:30 NBA (NBA: Bball-
ography: Auerbach)
13:55 Udinese - Roma B
15:55 Man. Utd. - West
Ham B
18:05 NBA Specials
18:35 Evrópudeildarmörkin
19:25 Spænski boltinn
(Las Palmas - Real Madrid) B
21:30 Meistaradeildin í
hestaíþróttum 2016
(Fimmgangur F1)
00:00 Valur - ÍBV
10:00 Lengjubikarinn 2016
(Breiðablik - Víkingur Ó.)
15:50 Premier League
2015/2016 (Aston
Villa - Tottenham) B
Bein útsending frá leik
Aston Villa og Totten-
ham Hotspur í ensku
úrvalsdeildinni.
18:05 Lengjubikarinn 2016
(Valur - ÍBV) B Bein út-
sending frá leik Vals og
ÍBV í Lengjubikarnum.
16:15 Comedians (12:13)
16:40 The League (13:13)
17:10 First Dates (8:8)
18:00 Hell's Kitchen USA
18:45 My Dream Home
19:30 The Amazing Race:
All Stars (7:12)
20:20 Bob's Burgers (21:22)
20:45 American Dad (18:20)
Tíunda teiknimynda-
serían um Stan og
fjölskyldu hans frá
höfundum Family Guy.
Stan er útsendari CIA
og er því alltaf til taks í
baráttunni gegn ógnum
heimsins.
21:10 The Cleveland Show
21:35 South Park (4:10)
22:00 Brickleberry (11:13)
22:25 The Mysteries of
Laura (11:16)
23:10 The Originals (2:22)
23:55 Bob's Burgers (21:22)
00:20 American Dad (18:20)
00:45 The Cleveland Show
(16:22)
01:10 South Park (4:10)
01:35 Brickleberry (11:13)
02:00 Tónlistarmyndb. Bravó
06:00 Pepsi MAX tónlist
11:45 Dr. Phil
12:25 Dr. Phil
13:05 Dr. Phil
13:45 The Voice (4:26)
15:15 Parenthood (4:22)
16:00 Philly (10:22)
16:45 Reign (15:22)
17:30 America's Next Top
Model (12:16)
18:10 Difficult People (7:8)
18:35 Leiðin á EM 2016 (1:12)
Flottir þættir um liðin
og leikmennina sem
keppa á EM í Frakklandi
í sumar.
19:05 The Biggest Loser -
Ísland (8:11)
20:15 Scorpion (14:25) Önnur
þáttaraöðin af sérvitra
snillingnum Walter O'Brien
og teyminu hans sem eru
með yfirburðarþekkingu
hvert á sínu sviði.
21:00 Law & Order: Special
Victims Unit (2:23)
21:45 The People v. O.J.
Simpson: American
Crime Story (6:10)
Stórbrotin þáttaröð um
eitt frægasta sakamál
allra tíma. Sumarið
1994 var ein stærsta
íþróttahetja Banda-
ríkjanna, O.J. Simpson
handtekin fyrir morðið
á fyrrverandi eiginkonu
sinni, Nicole Brown, og
ástmanni hennar, Ron
Goldman. Réttarhöldin
hófust í nóvember sama
ár og heimsbyggðin
fylgdist náið með þeim í
tæpt ár.
22:30 The Affair (10:12)
23:15 The Walking Dead
00:00 Hawaii Five-0 (16:24)
00:45 CSI: Cyber (15:22)
01:30 Law & Order: Special
Victims Unit (2:23)
02:15 The People v. O.J.
Simpson: American
Crime Story (6:10)
03:00 The Affair (10:12)
03:45 The Walking Dead
04:30 The Late Late Show
with James Corden
05:10 Pepsi MAX tónlist
07:00 Barnatími Stöðvar 2
07:01 Strumparnir
07:25 UKI
07:30 Mörgæsirnar frá
Madagaskar
07:50 Víkingurinn Viggó
08:00 Tommi og Jenni
08:20 Ljóti andarunginn
og ég
08:45 Með afa
08:50 Gulla og grænjaxl-
arnir
09:00 Stóri og litli
09:10 Ævintýraferðin
09:20 Ben 10
09:45 Ninja-skjaldbökurnar
10:10 iCarly (23:25)
10:35 Ellen
11:15 Ellen
12:00 Nágrannar
12:20 Nágrannar
12:40 Nágrannar
13:00 Nágrannar
13:20 Nágrannar
13:45 American Idol (18:24)
15:10 Multiple Birth Wards
16:00 Heimsókn (15:15)
16:20 Kokkur ársins (2:3)
16:50 60 mínútur (23:52)
17:40 Eyjan (28:30)
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Sportpakkinn (117:150)
19:10 Ísland Got Talent (7:9)
20:55 Rizzoli & Isles (16:18)
21:40 Shetland (5:6)
22:40 Shameless (7:12)
Sjötta þáttaröðin af
þessum bráðskemmti-
legu þáttum um
skrautlega fjölskyldu.
Fjölskyldufaðirinn er
forfallinn alkóhólisti,
mamman löngu flúin að
heiman og uppátækja-
samir krakkarnir sjá um
sig sjálfir.
23:35 60 mínútur (24:52)
00:25 Vice 4 (5:18)
01:00 Vinyl (5:10)
01:55 Suits (15:16)
02:40 I Give It A Year
04:15 Boardwalk Empire
05:15 Fréttir
allar gerðir
skreytinga
Kransar, krossar,
hjörtu og kistu-
skreytingar
Smáralind - S: 578 5075 - www.bjarkarblom.iS
Persónuleg og
fagleg þjónust
a
40 Menning Sjónvarp
Lífið eftir Downton
Það er nóg að gera hjá helstu leikurum þessara vinsælu þátta
L
eikarahópurinn úr Downt-
on Abbey vann til fjölda
viðurkenninga fyrir leik sinn
í þáttunum, enda einvala-
lið þar á ferð. Maggie Smith var
tvöfaldur Óskarsverðlaunahafi
og heimsfræg áður en hún tók
að sér hlutverk Violet Crawley,
en meðleikarar hennar voru ekki
eins þekktir. Það hefur sannar-
lega orðið breyting á því og til-
boðin streyma til leikaranna.
Heimsbyggðin hefur dálæti á
leikurunum úr Downton Abbey.
Michelle Dockery (Mary
Crawley) leikur í sjónvarps-
myndinni Good Behavior þar
sem hún leikur konu sem losnar
úr fangelsi og kemst í kynni við
hættulegan mann. Hún fer einnig
með hlutverk í kvikmyndinni The
Sense of an Ending sem byggð er
á bók eftir Julian Barnes. Charlotte
Rampling og Jim Broadbent leika
sömuleiðis í myndinni. Önnur
kvikmynd sem Dockery leikur í
er Consider Yourself, söngleikur
um tónskáldið Lionel Bart sem
er höfundur söngleiksins Oliver.
Geoffrey Rush, Stephen Fry og
Olivia Colman eru meðal annarra
leikara.
Laura Carmichael sem lék
Edith, systur Mary, er nú að leika
á sviði í London í leikriti eftir Jean
Genet. Hún fer með aukahlut-
verk í kvikmyndinni A United
Kingdom og hennar bíður hlut-
verk í breskri sjónvarpsmynd í
átta þáttum, spennutryllinum
Marcella, en handritshöfundur-
inn er Hans Rosenfeld, handrits-
höfundur Brúarinnar.
Hugh Bonneville (Crawley jarl)
mun senn sjást í Viceroy's House
ásamt Gillian Anderson, en sögu-
sviðið er Indland árið 1947. Eliza-
beth McGovern (Cora Crawley)
leikur í kvikmyndinni Showing
Roots á móti Adam Brody.
Joanne Froggatt (Anna Bates)
leikur raðmorðingjann Mary Ann
Cotton í sjónvarpsþáttunum Dark
Angel. Þrjár kvikmyndir eru svo í
farvatninu. Brendan Coyle (John
Bates) fer með stórt hlutverk í The
Rising um páskauppreisnina á Ír-
landi, og sést einnig í kvikmynd-
unum Me Before You og Unless.
Lily James (lafði Rose) hefur
átt mikilli velgengni að fagna eftir
leik sinn í Downton Abbey. Hún
var heillandi Öskubuska í mynd
Kenneth Branagh og lék Natöshu í
bresku framhaldsþáttunum Stríði
og friði eftir sögu Tolstojs. Hún
leikur Elizabeth Bennet í Pride
and Prejudice and Zombies, er í
The Kaiser's Last Kiss, sem gerist
í Hollandi á tímum seinna stríðs,
og mun sjást í kvikmyndinni Baby
Driver ásamt Jamie Fox og Kevin
Spacey.
Maggie Smith (Violet Crawley)
er í smáhvíld eftir leik sinn í The
Lady in The Van en hún hlaut
Golden Globe tilnefningu fyrir
leik sinn. Hún mun örugglega
ekki verða verkefnalaus því hún
er gríðarlega eftirsótt leikkona. n
Kolbrún Bergþórsdóttir
kolbrun@dv.is
„Heimsbyggðin
hefur dálæti á
leikurunum úr
Downton Abbey.
Lily James Eftir leik sinn í Downton Abbey streyma hlutverkin til hennar. Hún sést hér í
Japan á frumsýningu Öskubusku.
Joanne
Froggatt
Hlaut Golden
Globe fyrir
túlkun sína á
Önnu Bates.