Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2016, Qupperneq 24
Helgarblað 15.–17. mars 20166 Sameignin - Kynningarblað
Fjöleignir: Ný nálgun
í umsjón húsfélaga
Framkvæmdir og sérfræðiráðgjöf
F
jöleignir bjóða fram
úrskarandi þjónustu þegar
kemur að heildarlausnum
í rekstri og ráðgjöf við hús
félög. Fyrir tækið leitast við
að ná fram hagræðingu fyrir við
skiptavini sína og leggur áherslu á
persónulega þjónustu, gagnkvæmt
traust og góð samskipti. Eyþór
Friðriksson framkvæmdastjóri
segir að Fjöleignir bjóði þrjár leið
ir fyrir húsfélög sem allar tryggja
grunnrekstur og gott utanumhald,
þar sem kröfur húsfélaga eru mis
jafnar og því býður fyrirtækið upp
á leiðir sem uppfylla mismunandi
þarfir.
Leið 1: Grunnrekstur
„Í þessari leið felst umsýsla grunn
reksturs húsfélaga, m.a. með inn
heimtu og eftirfylgni með greiðslu
húsgjalda. Húsgjöld eru yfirfar
in og innheimt skv. eignaskipta
yfirlýsingu og fjöleignahúsalög
um. Séð er um gerð ársreiknings
fyrir aðalfund auk færslu bók
halds og greiðslu reikninga. Við
sjáum um samskipti við banka og
pössum upp á að lögveðsréttind
um húsfélagsins sé fylgt eftir ef
upp koma vanskil. Á reikningum
er rekjanlegt samþykktarferli og
ársreikningur og önnur bókhalds
gögn eru aðgengileg á lokuðu
vefsvæði. Við sækjum síðan um
endurgreiðslu á vsk. vegna fram
kvæmda.“
Leið 2: Rekstur, húsfundir og
þjónusta
„Hér er innifalin öll þjónusta úr
leið eitt. Aðalfundur haldinn með
fundarstjórn, fundargerð rituð og
gerð aðgengileg. Við sjáum um
boðun aðalfundar og uppsetningu
dagskrár fyrir húsfundinn. Við út
vegum einnig fundaraðstöðu ef
þess er óskað. Fjöleignir sjá um
gerð rekstrar og framkvæmdaá
ætlunar húsfélagsins og bjóða upp
á ráðgjöf við að setja eða endur
skoða húsreglur. Auk þess útbúum
við íbúalista með tengiliðaupplýs
ingum. Auka húsfundir umfram
aðalfund eru haldnir ef þörf krefur.
Leitað er tilboða í allan rekstur t.d.
þrif á sameign, umhirðu á garði
og snjómokstri. Tryggingar skil
greindar og óskað er eftir tilboð
um.“
Leið 3: Framkvæmdir
og sérfræðiráðgjöf
„Öll þjónusta úr leiðum eitt og
tvö er innifalin í þessum pakka
en hér bætist við að leitað er eftir
tilboðum í smærri framkvæmdir
auk þess sem boðið er upp á val á
framkvæmdaaðila og kostnaðar
greiningu. Gerð verksamninga er
innfalin og stórum framkvæmdum
komið í farveg. Við höldum árlegan
stöðufund með stjórn húsfélags og
innifalið er tveggja klst. lögfræði
ráðgjöf á ári. Árleg sjónskoðun á
fasteign af fagmanni, tillögum að
viðhaldi komið til stjórnar.“ n
Fjöleignir
Hafnarhvoli 11
101 Reykjavík
Sími: 531-6000
www.fjoleignir.is
Mynd © BaRBaRa HeLGason
Fyrirtak málningarþjónusta: Allt
almennt viðhald fasteignaviðhald
Þjónum fyrirtækjum, stofnunum og húsfélögum
F
yrirtak málningarþjónusta
ehf. hefur þjónað fyrirtækjum,
stofnunum, húsfélögum og
heimilum til margra ára.
Fyrir tækið tekur að sér öll
helstu verkefni sem koma að viðhaldi
og breytingum á fasteignum, jafnt að
innan sem utan.
Ámundi S. Tómasson er fram
kvæmda og verkefnastjóri Fyrirtaks
en hann hefur rekið fyrirtækið með
góðum árangri í mörg ár. Nú hefur
reynsluboltinn Hilmar Sigurðsson
málarameistari gengið til liðs við
hann og saman búa þeir að ómet
anlegri reynslu í málun og viðhaldi
húsa.
„Hjá fyrirtækinu starfa r eyndir
iðnaðarmenn sem leggja metnað
sinn í fagmennsku, snyrtimennsku
og áreiðanleika. Einnig starfa þar
múrarar og smiðir og saman geta
þeir leyst öll helstu verkefni sem
koma að viðhaldi húsa,“ segir
Ámundi. „Við hjá Fyrirtak tökum að
okkur allt almennt viðhald á fast
eignum eins og t.d. gluggaviðgerð
ir og glerísetningar. Ef glugginn er
farinn að fúna er nauðsynlegt að
laga fúann áður en málað er. Við ger
um við glugga með því að saga fúa í
burt og setja nýtt fúavarið timbur í
staðinn (sponsa glugga). Gluggavið
gerðir og glerísetningar krefjast mik
illar nákvæmnisvinnu og rétts hand
bragðs. Við bjóðum upp á þessa
þjónustu og getum líka leiðbeint og
aðstoðað.“
Reglulegt viðhald á fasteignum
borgar sig. Málning er oftar en ekki
eina vörnin fyrir veðri og vindum.
Málning á bæði að verja og fegra.
Utan húss veðrast fletir hratt fyrir
áhrif sólar, veðurs og vinds. Með
reglulegu viðhaldi er hægt að verja
fasteignina og koma í veg fyrir dýr
ar framkvæmdir eins og t.d. glugga
viðgerðir, viðgerð á stein og þaki.
Þjónum fyrirtækjum,
stofnunum og húsfélögum
Mikilvægt er passa upp á tréverk,
gluggar og annað tréverk getur fúnað
mjög fljótt ef ekki er passað upp á
að það sé málað reglulega, að sögn
Ámunda, og því mjög mikilvægt að
nota góð efni sem hafa reynst vel í ís
lenskri veðráttu. Fyrirtak málningar
þjónusta ehf. hefur þjónað fyrirtækj
um og stofnunum. „Fyrirtækið tekur
að sér öll helstu verkefni sem koma
að viðhaldi og breytingum á fast
eignum, jafnt að innan sem utan.
Fyrirtak málningarþjónusta ehf. hef
ur þjónað fyrirtækjum, stofnunum,
húsfélögum og heimilum til margra
ára. Fyrirtækið tekur að sér öll helstu
verkefni sem koma að viðhaldi og
breytingum á fasteignum, jafnt að
innan sem utan,“ segir Ámundi. n
Fyrirtak málningarþjónusta
Sími: 770-7997.
fyrirtak@fyrirtak.is
www.fyrirtak.is