Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2016, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2016, Page 32
Helgarblað 29. apríl–2. maí 20164 Gæða gólfefni - Kynningarblað Epoxy Múr: Níðsterkt gólfefni Epoxy Múr er fyrirtæki sem sérhæfir sig í lögnum á epoxý gólf- og veggefnum fyrir fólk og fyrirtæki A ð sögn Jafets Arnars Páls- sonar, eiganda Epoxy Múr, tekur fyrirtækið að sér lagn- ir gólfefna fyrir hinar ýmsu gerðir vinnustaða. „Við tökum t.d. að okkur slík verk fyrir þvottahús, bílskúra og verkstæði auk þess að vinna fyrir fisk- og kjötvinnsl- ur, iðnaðar- eða matvælaeldhús og margt fleira. Epoxýefnið er níðsterkt og hentar á flest öll gólf. Það reynist einstak- lega vel þar sem álag á gólfflötum er mikið,“ segir hann. Vinna í Reykjavík og á landsbyggðinni „Epoxy Múr tekur einnig talsvert mikið að sér vinnu við múrbrot, steypusögun, steinslípun, kjarna- borun, flotun og múrvinnu. Við búum að áralangri reynslu af vinnu með epoxýefnið, múrbrot og fjöl- margt annað sem tengist almennri múrvinnu, og breytingum á rými ýmiss konar. Fyrirtækið er í góðu sambandi við aðra iðnaðarmenn sem gætu þurft að koma að verkefn- um sem við tökum að okkur, eins og pípara, rafvirkja, smiði og málara.“ Að sögn Jafets getur fyrirtæk- ið tekið að sér ýmis verk, hvort sem um er að ræða stór eða smá verkefni, bæði á höfuðborgarsvæðinu og ná- grenni auk þess sem landsbyggðin er vettvangur þess líka. Epoxy Múr ehf. Skútuhrauni 2, Hafnarfirði Sími: 894–5339 Netfang: epoxymur@gmail.com www.facebook.com/epoxymur Bortækni: 35 ára þekking og reynsla S tarfsmenn fyrirtækisins Bortækni leysa fagmann- lega af hendi öll verkefni, stór sem smá, á fljótlegan og skilvirkan hátt. „Við höf- um 35 ára reynslu sem er dýrmæt og nýtist viðskiptavinum okkar vel. Strax í upphafi var sérstök áhersla lögð á fagleg vinnubrögð og þrifa- lega umgengni. Keyptar voru vatns- sugur og ýmislegt fleira í þeim til- gangi,“ segir Halldór Kristjánsson verkstjóri. Nýjustu og bestu tækin Halldór segir að Bortækni annist margvísleg verkefni, eins og t.d. kjarnaborun, rif á asbesti og gólf- slípun auk þess sem fyrirtækið sér- hæfir sig í steypusögun, kjarnabor- un og niðurrifi. „Bortækni hefur á rúmlega 35 ára ferli ávallt lagt mikla áherslu á að veita viðskiptavinum sínum góða og persónulega þjón- ustu. Með nýjustu og bestu fáanleg- um tækjum er okkur kleift að bjóða hraða þjónustu á sanngjörnu verði,“ segir hann. Leiðandi á íslenskum verktakamarkaði „Bortækni hefur verið leiðandi á ís- lenskum verktakaiðnaði í gegnum tíðina og ekkert verk er of stórt eða of smátt fyrir okkur. Í dag erum við með átta starfsmenn sem eru frá- bærir. Okkur er mjög umhugað um vinnuöryggi og heilsu okkar starfs- manna. Bortækni vinnur mikið í heimahúsum við að saga glugga, hurðarop og stiga. Fyrirtækið tek- ur einnig að sér að saga fyrir hita í gólf og sér um að rífa allt, eins og innréttingar, veggi og gólfefni. Við komum á staðinn og gerum verð- tilboð þér að kostnaðarlausu,“ segir Halldór að lokum. n Bortækni ehf. Miðhrauni 14, 210 Garðabær Símar: 567-7570, 693-7700 Netfang: bortaekni@bortaekni.is www.bortaekni.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.