Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2016, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2016, Blaðsíða 35
Helgarblað 29. apríl–2. maí 2016 Kynningarblað - Gæða gólfefni 7 Allt fyrir veggi og gólf Meistara flísalagnir ehf. E rikas Kozanovas er önnum kafinn maður. Hann er eini starfsmað- ur fyrirtækisins Meistara flísalagnir ehf. og sinnir þó stórtækum verkefnum í flísalagn- ingu, til dæmis fyrir Foss Hótel og Grand Hót- el. Litla fyrirtækið hans veitir afar fjölbreytta og vandaða þjónustu á sviði gólfefna, veggklæðninga og flísalagningar, hann gerir „allt“ sem rúmast innan þessa sviðs. Meðal verkefna hjá Meist- ara flísalögnum eru glæsi- legar steinklæðningar, parket- lagning, lagning gólfflísa, veggflísar á baðherbergi og margt fleira. Erikas hefur starfað sem iðnaðarmaður í 15 ár. Hann er frá Litháen en hef- ur búið á Íslandi í tíu ár og talar ágæta íslensku. Erikas vinnur að mörgum verk- efnum fyrir stór fyrirtæki, til dæmis hótelkeðjur, en hann vinnur einnig gjarnan að verkefn- um fyrir heimili, stór og smá. Meistara flísalagn- ir ehf. eru til húsa að Kambsvegi 16, 105 Reykjavík. Til að panta vinnu, óska eftir til- boðum eða fá nánari upplýsingar um þjón- ustuna er best að hringja í Erikas í síma 893-7252. n Félagsmenn í Félagi dúklagn- inga- og veggfóðrarameistara F agmennska er grundvallarat- riði þegar kemur að vinnu við gólf og veggi, sem og í öðrum iðngreinum. Mikilvægt er að leita til löggiltra aðila til að tryggja góð vinnubrögð og heiðar- leika í viðskiptum. Hér að neðan er listi yfir meðlimi í Félagi dúklagn- inga- og veggfóðrarameistara. Nánari upplýsingar um hvern og einn aðila er að finna á vefsvæði Samtaka iðnaðarins, http://www.si. is/felagatal/leit. Frekari upplýsingar um sögu og starfsemi félagsins er að finna á vefsíðunni dukur.is. n n Albert Guðmundsson n Bragi Guðlaugsson n Dúktak ehf. n Dúkverk ehf. n Eggert Bjarni Bjarnason n Einar Beinteins ehf. n Flötur ehf. n G.Berg ehf. n Gólf og vegglist ehf. n Gólfsýn ehf. n Guðjón Gísli Gíslason n Haraldur Heimir Isaksen n Hilmar Hansson n J. Ólafsson ehf. n Jón Svavar V. Hinriksson n Jökull Þorleifsson n Rúnar Jónsson n Ólafur Jónsson n Dúklagnm. ehf. n Ólafur Lárusson n Páll Guðbergsson n Rúnar Ingólfsson ehf. n Siggi-Dúkari ehf. n SME Dúkalagnir ehf. n Þorvarður Einarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.