Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2016, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2016, Síða 23
stakk hann upp á því að færum bara niður saman og skráðum mig inn í skólann, en ég bað um að fá að hugsa málið. Þá gerði ég mér ekki grein fyrir því að skólinn væri metinn sá þriðji besti í heimi á þessu sviði – og ég vildi fá að hugsa málið,“ segir Al- exander og hlær. Gunnar Guðbjörnsson, skóla- stjóri Söngskóla Sigurðar Demetz, sem hefur kennt Alexander undan- farin fimm ár, segist sérlega stoltur af nemanda sínum: „Þetta er vissu- lega eitthvað sem gerist stöku sinn- um með söngnemendur en er afar sjaldgæft þegar viðkomandi hefur ekki lokið neinu BA-prófi í öðru fagi,“ segir hann. „Sjálfur hélt ég að þetta væri eitthvað sem gerðist ekki leng- ur.“ n Vikublað 26.–28. júlí 2016 Hydra Maximum Day Cream Í nýja Hydra Maximum var gerð klínisk rannsókn sem sýndi fram á að rakinn í húðinni jókst um 41% •Verndar húðina fyrir utanaðkomandi áhri- fum•Styrkir undirstöðuna í húðinni•Veitir húðinni þá næringu sem að hún þarf á að halda og hjálpar til við að varðveita hana•Hindrar ótímabæra öldrun•Finnur strax fyrir ferskleika í húðinni•Skilur húðina eftir flauelsmjúka•Mjög gott á exem og psoriasis•Verndar húðina fyrir utanaðkoman- di áhrifum•Styrkir un- dirstöður í húðinni Glæsibær · Sími: 571 0977 · Opið 10-18 · www.deluxe.is Rakalína Vatn er undirstaða fyrir húðina okkar og er mikilvægt fyrir allar húðgerðir. Hydratinglínan samanstandur af náttúrule- gum efnum sem styðja við raka gleypa eigin- leika fruma. Þurr húð fær ljóma sinn á ný og verður mýkri og sléttari með hverjum deginum. Menning 19 Sérmerktu persónulegu gjafavörurnar ALLT MERKILEGT GarðatorG 3, Garðabæ - S: 555 3569 - Sala@alltmerkileGt.iS - alltmerkileGt.iS - Sala@alltmerkileGt.iS Pantaðu í netversluninni Hægt er að fá bæði sent heim eða sækja í nýju versluninni okkar! Allt merkilegt 10 árA Royal College of Music Einn virtast tónlistarskóli heims. Var strítt vegna óperusöngsins Alexander Jarl byrjaði snemma að syngja „Ég byrjaði að gaula við þetta fimm ára gamall og byrjaði að læra sjö ára og hef verið að læra síðan. Ég mætti í söngtíma og átti að læra Atti Katti Noa, en ég sagði bara „nei, ég vil læra ’O sole mio og Nessun Dorma,“ segir Alexander jarl. Hann kom fram við ýmis tækifæri og söng nokkrar af helstu söngperlum tónbókmenntanna á sólóplötunni, O Sole Mio, aðeins tólf ára gamall. Hlaut hann góðar viðtökur og var gjarnan líkt við ítölsku barnastjörnuna Robertino. Hann segir þó að athyglin hafi ekki einungis verið jákvæð, enda hafi honum verið strítt vegna þessa óvenjulega áhugamáls. Hann segist hins vegar ekki bera neinn kala vegna þess og ekki sjá eftir því að hafa byrjað svo snemma. „En ef ég hefði ekki haft svona frábæra fjölskyldu á bak við mig hefði ég líklega hætt þessu. Mamma kom með mér í fyrsta söngtímann þegar ég var sjö ára og ég er ekki frá því að ég hafi verið orðinn sextán ára þegar hún kom með mér í síðasta skipti. Að hún sé ekki að útskrifast með mér finnst mér eiginlega magnað.“ Á leið til London Alexander Jarl Þorsteinsson er kominn inn í masternám í einum virtasta söngskóla heims þrátt fyrir að hafa ekki lokið grunnnámi. Mynd SigtRygguR ARi Fyrrverandi barnastjarna í einn virtasta söngskóla heims inn í Royal College of Music

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.