Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2016, Page 40

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2016, Page 40
Vikublað 20.–22. september 2016 74. tölublað 106. árgangur Leiðbeinandi verð 554 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Dúnþvottur Er gamla dúnsængin þín orðin slitin? Við þvoum æðardún og skiptum um ver á gömlum dúnsængum. Setjum æðardún í dúnver. Seljum einnig æðardúnsængur. Morgunroði ehf. - Sími 893 2928 Geymið auglýsinguna! Svavar er ekkert lamb að leika sér við! Hvern skal kjósa? n Tónlistarmaðurinn Gunnar Lárus Hjálmarsson, betur þekkt- ur sem Dr. Gunni, birti Face- book-færslu í gær, mánudag, þar sem hann bað stjórnmála- menn í framboði fyrir alþing- iskosningarnar að rökstyðja það af hverju hann eigi að gefa þeim atkvæði sitt. Þungavigtarfram- bjóðendur á borð við Katrínu Jak- obsdóttur, formann Vinstri grænna, og Pawel Bartoszek, frambjóðanda Við- reisnar, reyndu um leið að klófesta at- kvæði doktorsins. +12° +6° 5 3 07.03 19.39 22 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Miðvikudagur 22 15 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 17 17 16 14 20 20 19 10 16 22 12 24 12 16 19 18 16 13 24 16 18 22 13 23 13 10 18 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 2.9 8 7.6 10 4.4 9 4.3 9 2.3 9 3.8 11 2.6 9 2.5 10 2.8 9 7.4 10 5.6 10 5.5 10 0.7 6 3.1 11 3.3 8 2.0 5 0.7 9 7.3 12 3.7 11 3.5 7 2.1 9 8.1 10 5.8 10 4.9 9 3.4 8 5.3 10 5.1 9 7.4 5 4.4 7 3.7 9 4.9 8 6.7 4 3.1 8 7.5 11 7.7 10 13.0 7 2.4 9 7.9 10 5.1 8 5.0 9 uppLýsinGar frá vedur.is oG frá yr.no, norsku veðurstofunni Haustsól Sólin glennir sig á milli skúra. mynd siGtryGGur ariMyndin Veðrið Skúradembur Heldur hægur vindur, en áfram skúradembur fyrir sunnan og vestan. Hiti 6 til 12 stig, hlýjast á Norðausturlandi. Þriðjudagur 20. september Reykjavík og nágrenni Evrópa Þriðjudagur Suðlæg átt, 5–10 m/s og skúrir. Hiti 6 til 10 stig. 48 0 9 105 74 610 810 79 39 56 5 9 2.0 6 6.9 11 6.0 9 4.7 6 0.9 8 2.3 13 2.4 10 6.0 8 2.9 10 7.6 10 4.7 10 2.6 10 1.5 9 5.4 11 3.4 11 0.6 8 1.8 9 17.1 10 10.4 10 9.6 10 5.1 10 5.4 10 2.9 10 1.9 10 Búinn að missa hálfan annan dilk Framkvæmdastjóri Landssambands sauðfjárbænda breytti um lífsstíl og missti 24 kíló É g er almennt miklu hressari,“ segir Svavar Halldórsson, framkvæmdastjóri Landssamtaka sauðfjárbænda, í samtali við DV. Samtalið átti fyrst og fremst að snúast um sauðfjárbændur en fyrr en varði stóð blaðamaður í hrókasamræðum við framkvæmdastjórann um heilsufar. Þeir sem þekkja til Svavars hafa sjálfsagt veitt því athygli að hann hef- ur sjaldan litið betur út. Með breyttu mataræði hefur hann í sumar lést um 24 kíló. Meðal fallþungi dilka að hausti er um 16 kíló, svo þyngdartap- ið nemur einum og hálfum dilk, svo notað sé viðmið sem er bændum að skapi. Svavar segir að hann hafi verið um 107,3 kíló þegar hann ákvað að taka til óspilltra málanna. Hann hafði, ekki síst í gegnum starf sitt, verið búinn að spá og spekúlera í mat. Upp fyrir honum hafi runnið að margt af því sem fólk borðar frá degi til dags sé beinlínis hættulegt. Þar á hann við alls kyns aukaefni sem notuð eru við matvælaframleiðslu víða um heim og erfðabreytt matvæli. „Ég ákvað að fara að borða hreinan mat. Ég forðast allt sem hefur komist í snertingu við hvíta sykur og önnur efni. Allt sem maður gæti flokkað sem óhollt er úti; sælgæti, kökur og kex. Ég borða alveg kjöt, smjör og brauð – svona í lágmarki,“ segir Svavar. Hann tekur fram, eins og góðum talsmanni sæmir, að engin hættuleg efni séu notuð við framleiðslu á íslensku lambakjöti. Hann segir að tilgangurinn hafi verið að bæta heilsuna, ekki síður en að léttast. Auk þess að sleppa sykruðum afurðum neitar Svavar sér um að borða eftir kvöldmat. Honum þykir það erfiðast en hefur fundið við því ákveðna lausn. „Ég fer bara að sofa.“ Og fyrir vikið sefur Svavar lengur. Á því finnur hann mikinn mun. „Ég finn fyrir auknum hressleika og afköstum. Ég á líka miklu auðveldara með að vakna.“ Spurður hvort hann hafi stóraukið hreyfinguna í sumar svarar Svavar því til að það hafi hann ekki gert. Hann syndi reyndar 500 metra flesta daga vikunnar. Lífsstílsbreyting hafði blundað í Svavari um nokkra hríð. Honum gramdist vissulega að geta ekki notað þau göt á beltinu sem hann áður gat. Það var hins vegar grúsk hans í tengslum við eiturefnalandbúnað sem var erfðabreytta kornið sem fyllti mælinn. Og hann sér ekki eftir því. „Fyrst og fremst var þetta gert til að lifa heilbrigðara lífi. Svo fuku þessi kíló og það er frábært.“ n baldur@dv.is eftir Svavar er eins og nýr maður. Hér er hann ásamt dóttur sinni, Ásdísi Huldu, að draga lömb í dilka um helgina. mynd Úr einkasafni fyrir Þessi mynd var tekin í vor. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar. mynd Úr einkasafni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.