Fréttablaðið - 03.03.2017, Síða 52

Fréttablaðið - 03.03.2017, Síða 52
ÁLFABAKKA ROCK DOG ÍSL TAL KL. 4 - 6 A DOG’S PURPOSE KL. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 FIST FIGHT KL. 5:50 - 8 - 10:10 FIST FIGHT VIP KL. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 GAMLINGINN 2 KL. 8 LEGO BATMAN ÍSL TAL KL. 3:20 - 4:20 - 5:40 LEGO BATMAN ENSKT TAL KL. 8 RINGS KL. 10:40 LA LA LAND KL. 8 XXX 3 KL. 10:10 ROGUE ONE 2D KL. 10:20 VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 3:20 LOGAN KL. 5 - 8 - 10:45 ROCK DOG ÍSL TAL KL. 6 A DOG’S PURPOSE KL. 8 FIST FIGHT KL. 5:50 - 8 - 10:10 FIFTY SHADES DARKER KL. 10:15 LA LA LAND KL. 5:20 - 8 XXX 3 KL. 10:40 EGILSHÖLL ROCK DOG ÍSL TAL KL. 6 A DOG’S PURPOSE KL. 8 - 10:20 LEGO BATMAN ÍSL TAL KL. 5:40 FIFTY SHADES DARKER KL. 8 - 10:30 LA LA LAND KL. 5:20 - 8 - 10:40 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI A DOG’S PURPOSE KL. 5:40 - 8 - 10:20 FIST FIGHT KL. 8 LEGO BATMAN ÍSL TAL KL. 5:40 LA LA LAND KL. 10:20 AKUREYRI LOGAN KL. 8 - 10:45 A DOG’S PURPOSE KL. 5:40 - 8 FIST FIGHT KL. 10:20 LEGO BATMAN ÍSL TAL KL. 5:40 KEFLAVÍK  THE GUARDIAN  THE TELEGRAPH Sýnd með íslensku og ensku tali. 91%7.7 sigurvegari óskarsverðlaunanna verðlaun6 Frábær teiknimynd með íslensku tali.Stórkostleg mynd sem lætur engan ósnortinn  BOSTON GLOBE  TOTAL FILM  EMPIRE  NEW YORK TIMES  ENTERTAINMENT WEEKLY  NEW YORK OBSERVER  NEW YORK DAILY NEWS Miðasala og nánari upplýsingar TILBOÐ KL: 5.45 5% SÝND KL. 8 SÝND KL. 4, 6 SÝND KL. 8, 10.30 SÝND KL. 10.30 SÝND KL. 5.15, 8, 10.45 SÝND KL. 5.45 TILBOÐ KL: 4 TILBOÐ KL: 3.30 TILBOÐ KL: 3.30 SÝND KL. 3.30 SÝND KL. 3.30 Festival Stockfish Bíó Paradís stockfishfestival.is Tickets: tix.is February 23rd March 5th 2017 Fi lm HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Staying Vertical 18:00 I, Daniel Blake 18:00 Chronicles Of Melanie 18:00 The Constitution 20:30 Stranger By The Lake 20:15 Carcasse 20:40 A Serious Game 22:45 Nightlife 22:30 Pretenders 22:15 Hvað? Hvenær? Hvar? Föstudagur hvar@frettabladid.is 3. mars Uppákomur Hvað? Lesið fyrir börnin Hvenær? 19.00 Hvar? Bókasafn Garðabæjar Lesin verður saga fyrir börn á aldr- inum 3 til 7 ára í dimmu skúma- skoti með vasaljósi. Það verður myrkrastemning á safninu í kvöld. Álfar og tröll verða kynnt fyrir börnunum. Hvað? Konukvöld Hvíta riddarans Hvenær? 19.00 Hvar? Hvíti riddarinn, Mosfellsbær Á konukvöldinu verður suðræn stemning með fordrykk, mexí- kósku veisluhlaðborði og frosnum margarítum. Einnig verður boðið upp á kynningar á m.a. snyrti- vörum og fatnaði og svo verður happdrætti. Sverrir Bergmann og Halldór Gunnar Fjallabróðir halda uppi stuðinu og kynnir kvöldsins verður söngkonan Elín J. Berg- ljótardóttir. Hvað? Föstudagskvöld með Sævari Helga og stjörnunum Hvenær? 20.00 Hvar? Ferðafélag Íslands Háskóli Íslands, Bóksala stúdenta og Stjörnufræðivefurinn blása til stjörnuskoðunar undir leiðsögn Sævars Helga Bragasonar stjörnu- fræðimiðlara fyrir framan Aðal- byggingu Háskóla Íslands. Sjónum gesta og sjónaukum á staðnum verður m.a. beint að vaxandi mána, vetrarbrautinni og vonandi norðurljósum. Markmið við- burðarins er að hvetja fólk til þess að njóta náttúrunnar og himin- geimsins nú þegar veður er stillt og veðurskilyrði til stjörnuskoð- unar eru með besta móti. Sævar Helgi Bragason mun lýsa því sem fyrir augu ber á kvöldhimninum en hann er fyrir löngu orðinn landsþekktur fyrir miðlun sína á undrum himingeimsins. Sýningar Hvað? Gott fólk Hvenær? 19.30 Hvar? Þjóðleikhúsið Sýningin Gott fólk er byggð á sam- nefndri skáldsögu Vals Grettisson- ar sem hlaut frábæra dóma þegar hún kom út á síðasta ári. Sagan varpar fram áleitnum spurningum: Er hægt að beita ofbeldi án þess að átta sig á því? Er hægt að vera dæmdur til refsingar án þess að vita hver refsingin er? Hver eru mörk hefndar og réttlætis? Tónlist Hvað? Freddie Mercury sjötugur Hvenær? 20.00 Hvar? Harpa Eftir nokkurt hlé mætir stór- skotalið Rigg viðburða með frá- bæra tónlistarveislu með nýju og endurbættu sniði. Tilefnið er ærið Jurtaapótekið heldur námskeið um hvernig hægt er að viðhalda heilbrigðum liða- mótum með hjálp ayurveda, meðal annars með réttu mataræði. NordicpHotos/getty þar sem Freddie Mercury hefði orðið sjötugur 5. september næst- komandi og bestu tón- og texta- smíðar verða því fluttar í glæsilegri umgjörð í Eldborgarsal Hörp- unnar. Söngvarar verða meðal annars Eyþór Ingi Gunnlaugsson, Magni Ásgeirsson, Friðrik Ómar og Matthías Matthíasson. Hvað? Gyða Valtýsdóttir: Epicycle Hvenær? 21.00 Hvar? Dómkirkjan Í nóvember í fyrra kom út platan Epicycle með Gyðu Valtýsdóttur. Og nú er komið að útgáfutón- leikum hennar. Flytjendur á tónleikum með Gyðu eru meðal annars Shahzad Ismaily, Julian Sartorius, Júlía Mogensen og Frank Aarnink. Hvað? Prins Póló Hvenær? 22.00 Hvar? Græni hatturinn Prins Póló rífur sig upp frá bústörf- unum til að leika á tónleikum á Græna hattinum. Prinsinn dýrkar að leika fyrir norðan og hann ætlar að taka Árna Rúnar úr FM Belfast með sér til halds og trausts. Fyrirlestrar Hvað? Afdrif flóttamanna á vinnu- markaði Hvenær? 12.00 Hvar? Háskóli Íslands, Oddi, Stofa 206 Öndvegisverkefnið Mobilities and Transnational Iceland á Félagsvísindasviði bjóða öllum áhugasömum á fyrirlestur Gerðar Gestsdóttur. Fjöldi kólumbískra kvenna og barna kom sem flótta- menn til Reykjavíkur árin 2005 og 2007. Innan fárra mánaða voru allar konurnar farnar að vinna, en um 10 árum seinna var helmingur þeirra orðinn óvinnufær. Eigindleg rannsókn meðal þessara kvenna leitast við að greina atvinnuþátt- töku þeirra, menntun og heilsufar fyrir og eftir komuna til Íslands. Reynt er að svara því hvort hægt sé að standa öðruvísi að móttöku og stuðningi við flóttamenn til að auka líkurnar á velgengni á vinnu- markaði og draga úr líkum á að veikindi valdi óvinnufærni. Gerður Gestsdóttir er MA í mannfræði frá University of Manchester og hefur starfað árum saman sem sérfræð- ingur í málefnum innflytjenda. Hvað? Heilbrigðir liðir með hjálp Ayur- veda Hvenær? 18.30 Hvar? Jurtaapótek Á þessu námskeiði lærum við hvernig við getum nýtt okkur ayurveda-fræðin til að viðhalda heilbrigðum liðamótum, þar sem áherslan verður lögð á jurtir og rétt mataræði. Bent er á að það þarf að senda tölvupóst á jurta- apotek@jurtaapotek.is til að skrá sig eða hringja í síma 552-1103. Námskeiðið kostar 6.500 krónur. Hvað? Einelti - leiðir til lausna Hvenær? 9.00 Hvar? Menntavísindasvið Háskóla Íslands Áhugafólki og fagaðilum sem vinna með börnum og ung- mennum er boðið til ráðstefnu í Skriðu í húsnæði Menntavís- indasviðs Háskóla Íslands við Stakkahlíð. Markmið ráðstefn- unnar er að kynna hagnýtar og gagnreyndar leiðir til að koma í veg fyrir og grípa inn í eineltis- mál sem og að skapa vettvang fyrir markvissa umræðu og stefnumörkun. Fyrirlesarar á ráðstefnunni eru Dr. Debra Pepl- er, Margot Peck, Dr. Sanna Herk- ama og Vanda Sigurgeirsdóttir sem allar hafa víðtæka reynslu af forvörnum, inngripum og rann- sóknum á einelti. Hvað? Óbvia kynning Hvenær? 19.30 Hvar? SÍM salurinn, Hafnarstræti 16 SÍM og samtökin Óbvia standa fyrir kynningu á nýrri gesta- vinnustofu staðsettri í Setúbal, Portúgal. Setúbal er u.þ.b. 48 kíló- metra suður af Lissabon, höfuð- borg Portúgals, borgin stendur við ána Sado og íbúar hennar eru um 100.000. Óbvia kynnir gesta- vinnustofuna og fjallar um lífið í borginni, félagslegar og menn- ingarlegar áskoranir og umhverfi borgarinnar. Tímabil gestavinnu- stofunnar hefst í október 2017 til og með mars 2018. söngvarinn Freddie Mercury hefði orðið sjötugur á þessu ári. NordicpHotos/getty 3 . m a r S 2 0 1 7 F Ö S T U D a G U r32 m e n n i n G ∙ F r É T T a B L a ð i ð 1 3 -0 6 -2 0 1 7 1 0 :4 6 F B 0 6 4 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 1 3 -E 9 B 4 1 D 1 3 -E 8 7 8 1 D 1 3 -E 7 3 C 1 D 1 3 -E 6 0 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 6 4 s _ 2 3 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.