Fréttablaðið - 22.06.2017, Blaðsíða 14
1. EGYPTALAND Egypsk kona
útbýr kahk en það er útgáfa af
smjörköku. Hátíðin Eid al-Fitr,
sem markar endalok föstumán-
aðarins Ramadan, hefst brátt og
er undirbúningur í fullum gangi.
FRÉTTABLAÐIÐ/EPA
2. KATAR Kameldýr við landa-
mæri Katar og Sádi-Arabíu.
Eftir að ríki á Arabíuskaganum
slitu stjórnmálasambandi við
Katar hefur íbúum og búfé með
katarska kennitölu verið gert að
yfirgefa löndin.
3. UNGVERJALAND Réttar-
höld yfir ellefu mönnum, sem
grunaðir eru um að eiga þátt í
andláti 71 flóttamanns, hófust
í gær. Flóttamennirnir köfnuðu
í flutningagámi. Farið er fram
á lífstíðardóm yfir fjórum sak-
borningum.
4. BRETLAND Tónleikagestir
streyma á svæði Glastonbury-
hátíðarinnar. Hátíðin er hin
stærsta sinnar tegundar en
áætlað er að allt að 175 þúsund
gestir sæki hana.
5. RÚSSLAND Íssali í Sochi
útbýr ískúlu en heitt hefur
verið í landinu að undanförnu.
Vladimír Lenín fylgist með
hverri hreyfingu.
6. KRÓATÍA Leigubílstjórar
Zagreb tepptu götur borgarinnar
í gær til að mótmæla samkeppni
frá Uber.
1
5
6
2
3
4
Ástand heimsins
Hótel – Veisluþjónustur
Gistiheimili – Mötuneyti
Ljúffengt…
… hagkvæmt og fljótlegt
Danco hefur allt til að auðvelda veitingarnar hvort sem er í
veisluna, mötuneytið, kokteilboðið, skólaeldhúsið, alls staðar.
Forréttir, pizzur, smáréttir, forskornar tertur og fleira.
Eingöngu selt til fyrirtækja
Fjölbreytt úrval af matvöru og veisluréttum
2 2 . j ú n í 2 0 1 7 F I M M T U D A G U R14 F R é T T I R ∙ F R é T T A B L A ð I ð
2
2
-0
6
-2
0
1
7
0
4
:4
4
F
B
0
8
0
s
_
P
0
7
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
0
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
D
2
7
-1
B
C
0
1
D
2
7
-1
A
8
4
1
D
2
7
-1
9
4
8
1
D
2
7
-1
8
0
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
A
F
B
0
8
0
s
_
2
1
_
6
_
2
0
1
7
C
M
Y
K