Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.2016, Side 43

Ægir - 01.04.2016, Side 43
43 ræðan um að gott væri að eiga línubyssu. En það gerist ekkert! Engin kaupir línubyssu. Þremur árum síðar farast þessir menn við Viðey. Slysavarnarfélag Ís- lands er ekki stofnað fyrr en rúmum 20 árum síðar og kaupir þá fyrstu línubyssuna.“ Sætur er sjódauði Illugi sagði Fjölnismenn hafa rekið áróður fyrir sundkennslu 60-70 árum fyrr en hann ekki náð í gegn. „Stjórnvöld beittu sér ekki fyrir þessu og sumir beittu sér beinlínis á móti þessu af því að það myndi aðeins framlengja dauðastríðið. Þá varð til þessi furðulegi máls- háttur „Sætur er sjódauði“ af því að menn voru að reyna að ímynda sér að að það væri gott að drukkna.“ Hafnarmannvirki voru ekki beysin í Reykjavík fyrir rúmri öld. Þessi mynd, sem tekin er á árunum 1905 til 1907, er lýsandi fyrir strandlengjuna við Hafnarstræti. (Ljósmyndasafn Reykjavíkur/Magnús Ólafsson)

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.